Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Page 50

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Page 50
VIÐAUKI I STJÓRNIR FÉLAGS HÉRAÐSDÓMARA OG DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS Samkvæmt fyrstu lögum Félags héraðsdómara áttu 5 menn sem kosnir voru á aðalfundi sæti í stjórn. Formaðurinn var kosinn sérstaklega, en að öðru leyti skipti stjórnin með sér verkum. Á aukaaðalfundi Dómarafélags íslands 1964 var lögum félagsins breytt. Stofnaðar voru tvær deildir; Sýslumannafélagið og Dómarafélag Reykjavíkur. Kjósa átti formann Dómarafélags íslands sérstak- lega á sameiginlegum fundi deildanna, en aðrir í stjórn voru formenn og varaformenn félaganna tveggja. Aftur var reglum um stjórnarkjör breytt 1972 þegar deildaskiptingin, sem ákveðin hafði verið 1964, var aflögð og deildirnar urðu sjálfstæð félög án formlegra tengsla við Dómarafélag íslands. í samræmi við það var reglum um skipan stjórnar breytt og skyldi hún framvegis öll kosin á aðalfundi. Stjórn 1941-1945 Gísli Sveinsson, formaður Jón Steingrímsson Jónatan Hallvarðsson Torfi Hjartarson Bergur Jónsson Stjórn 1957-1961 Jón Steingrímsson, formaður Torfi Hjartarson Páll Hallgrímsson Friðjón Skarphéðinsson Jóhann Gunnar Ólafsson Stjórn 1945-1947' Gísli Sveinsson, formaður Jón Steingrímsson Torfi Hjartarson Páll Hallgrímsson Bergur Jónsson Stjórn 1947-1957 Jón Steingrímsson, formaður Páll Hallgrímsson Torfi Hjartarson Júlíus Havsteen Guðmundur í. Guðmundsson Stjórn 1961-1964 Páll Hallgrímsson, formaður Torfi Hjartarson Jóhann Gunnar Ólafsson Friðjón Skarphéðinsson Axel Tulinius Stjórn 1964-1966 Hákon Guðmundsson, formaður Páll Hallgrímsson Torfi Hjartarson Þórður Björnsson Bjarni K. Bjarnason 208

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.