Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Blaðsíða 61
Jónatan Þórmundsson Fyrirlestrar: The Legislative Role in Crime Control. Fluttur 20. september á sovésk- norrænu málþingi í Stokkhólmi dagana 19. - 21. september 1990. Ritstjórn: í ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. í ritstjórn Scandinavian Studies in Law. Rannsóknir: Unnið var allt árið að samningu og frágangi handrits vegna útgáfu bókarinnar Viðurlög við afbrotum, sem væntanleg er á prenti hjá Bókaútgáfu Orators í mars á þessu ári. Ennfremur var unnið áfram að almennu yfirlits- og kennsluriti um almenna hluta refsiréttarins. Fyrstu kaflar þessa rits hafa verið gefnir út í fjölrituðu hefti undir heitinu Refsiréttur. Almenni hlutinn I. Magnús Kjartan Hannesson Ritstörf: Carriage by sea: The Nature of Transport Documents, Carriers, and Regul- ation by Mandatory Conventions. A study in English and Scandinavian Law. Ph.D. ritgerð við Háskólann í Exeter á Englandi, 506 bls. (ópr.). Fyrirlestrar: Transport documents in international trade. Fluttur 5. desember við lagadeild Háskólans í Exeter á Englandi. Alþjóðlegur verslunarréttur. 12 fyrirlestrar fluttir dagana 21. - 23. febrúar 1990 á vegum Endurmenntunarnefndar Háskólaíslands. Alþjóðlegur flutningaréttur. 12 fyrirlestrar fluttir dagana 26. - 28. febrúar 1990 á vegum Endurmenntunarnefndar Háskóla íslands. Rannsóknir: Réttarstaða viðtakanda í sjóflutningum samkvæmt enskum og norrænum rétti. (The legal position of the consignee in English and Scandinavian law). Drög að handriti. Réttarstaða þriðja manns í sjóflutningum. (Third parties in contracts of carriage of goods by sea). Drög að handriti. Frumvinna vegna rannsókna á orkusölu milli landa. Frumvinna vegna rannsókna á orkustefnu Evrópubandalagsins. 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.