Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Page 62

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Page 62
Markús Sigurbjörnsson Ritstörf: Frumvarp til laga um skipti á dánarbúum o.fl. með greinargerð. Samið á vegum dómsmálaráðuneytisins. Alþingistíðindi 1990 - 1991. A (145 bls.- birtist innan skamms). Frumvarp til laga um gjaldþrotaskipti o.fl. með greinargerð. Samið á vegum dómsmálaráðuneytisins. Alþingistíðindi 1990 - 1991 A (129 bls. - birtist innan skamms). Fyrirlestrar: Framkvæmd dánarbússkipta samkvæmt frumvarpi til laga um skipti á dánar- búum o.fl. Fluttur 31. október 1990 á aðalfundi Sýslumannafélags íslands. Frumvörp til laga um skipti á dánarbúum o.fl. og um gjaldþrotaskipti o.fl. Fluttur 2. nóvember 1990 á aðalfundi Dómarafélags íslands (dómaraþingi). Rannsóknir: Unnið að rannsóknum í tengslum við samningu frumvarps til laga um nauðungarsölu, sem er ráðgert að verði fullbúið á árinu 1991, og samningu frumvarps til nýrra heildarlaga um meðferð einkamála. Páll Sigurðsson Ritstörf: Starfsemi kynningarnefndar Háskólans. Fréttabréf Háskóla íslands, 2. tbl. 1990. Herdísarvík í Selvogi - Friðland Háskóla íslands. Tímarit Háskóla íslands, 4,1 (1989), bls. 45-49 (kom út á árinu 1990). Fyrirlestrar: Eignar- og afnotaréttur yfir hálendi íslands. Fluttur 4. maí 1990 á ráðstefnu um framtíðarnýtingu hálendis íslands. Rannsóknir: Samin bók er nefnist „Verktakaréttur - Meginreglur íslensks réttar um verksamninga“. Um er að ræða all ítarlega handbók, sem væntanlega mun verða gefin út fyrri hluta þessa árs. Jafnframt unnið að undirbúningi bókar um tiltekna þætti hins almenna kröfuréttar og annarrar um leigurétt. Einnig samdar tvær ritgerðir um réttarsöguleg efni. 220

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.