Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Síða 63
Einnig má nefna, að unnið var við lokafrágang síðara bindis „Byggingar- og húsnæðissögu Háskóla íslands", sem væntanlega mun koma út á þessu ári, og jafnframt er unnið að útgáfu og samningu raunhæfra verkefna í kennslugreinum prófessorsins, sem munu koma út í bókarformi á næstunni undir heitinu „Raunsjá - Raunhæf verkefni úr samninga- og kauparétti“. Ragnheiður Bragadóttir Ritstörf: Domestic Tyranny - Making of American Social Policy against Family Violence from Colonial Times to the Present - eftir Elizabeth Pleck. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab, 77 (1990), bls. 62 - 64 (ritdómur). Fyrirlestrar: Neyðarvörn - 2 fyrirlestrar. Fluttir 21. og 28. marz 1990 á námskeiði fyrir varðstjóra á vegum Lögregluskóla ríkisins. Rannsóknir: Unnið að samningu kennslubókar í refsirétti fyrir Lögregluskóla ríkisins. Samin greinargerð um kynferðisbrot í bæklingi Sjálfsbjargar um kynfræðslu fyrir fatlaða. Unnið að grein um samfélagsþjónustu og önnur refsiviðurlög utan stofnana og hugsanlega notkun slíkra viðurlaga hérlendis. Sigurður Líndal Ritstörf: Inngangur. Saga íslands V. bls. 3 - 4. íslenzka kirkjan (Inngangur, átök um kirkjustjórn - almennu kirkjuþingin, páfabiskupar). Saga íslands V. bls. 33 - 42. íslandsvöld við Eyrarsund - Kaupmannahöfn verður höfuðstaður (Inngang- ur). Saga íslands V. bls. 67 - 73. Biskupsstjórn um 1460 - 1520 (Stefna Kristjáns 1.). Saga íslands V. bls. 124- 126. Kirkjan og þjóðlífið. Saga íslands V. bls. 141 - 183. Aldahvörf um 1500. Saga íslands V. bls. 184 - 209. Endurfæddur marxisti? Dagblaðið - Vísir (80) 29. júní 1990. Sagnfræðingur án sagnfræði - Díalektík frjálshyggjunnar. Dagblaðið - Vísir (80) 12. júlí 1990. 221

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.