Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Side 57

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Side 57
SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 29. FEBRÚAR 1990 - 14. FEBRÚAR 1991 1. STARFSLIÐ Þessir kennarar í fullu starfi störfuðu við Lagastofnun 1990 -1991: Arnljótur Björnsson, BjörnÞ. Guðmundsson, Davíð ÞórBjörgvinsson, Gaukur Jörunds- son (í leyfi), Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Magnús Kjartan Hannesson, Markús Sigurbjörnsson, Páll Sigurðsson, Ragnheiður Bragadóttir, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson og Þorgeir Örlygsson. 2. STJÓRN Á fundi lagadeildar 22. febrúar 1991 voru þessir menn kosnir í stjórn stofnunarinnar til næstu tveggja ára: Arnljótur Björnsson, Björn Þ. Guðmunds- son, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators hefur hefur tilnefnt Hafdísi Helgu Ólafsdóttur laganema í stjórnina. Sigurður Líndal hefur verið kosinn formaður. Stjórnin hélt einn fund á tímabilinu 28. febrúar 1990 -14. febrúar 1991. Ársfundur var haldinn 14. febrúar 1991. 3. RANNSÓKNIR 1990 - 1991 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Arnljótur Björnsson Ritstörf: Kaflar úr skaðabótarétti. Rv. 1990, 449 bls. Ábyrgð farmflytjanda á sjó, í lofti og á landi. Tímarit lögfræðinga 40 (1990), bls. 83-96. Nýmæli í lögum um almannatryggingar: Sjúklingatrygging. Bætur vegna heilsutjóns sjúklinga vegna áfalla í tengslum við læknismeðferð. Tímarit lög- fræðinga 40 (1990), bls. 135-147. Sönnun í skaðabótamálum. Tímarit lögfræðinga 41 (1991), bls. 3-22. 215

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.