Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Blaðsíða 57
SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 29. FEBRÚAR 1990 - 14. FEBRÚAR 1991 1. STARFSLIÐ Þessir kennarar í fullu starfi störfuðu við Lagastofnun 1990 -1991: Arnljótur Björnsson, BjörnÞ. Guðmundsson, Davíð ÞórBjörgvinsson, Gaukur Jörunds- son (í leyfi), Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Magnús Kjartan Hannesson, Markús Sigurbjörnsson, Páll Sigurðsson, Ragnheiður Bragadóttir, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson og Þorgeir Örlygsson. 2. STJÓRN Á fundi lagadeildar 22. febrúar 1991 voru þessir menn kosnir í stjórn stofnunarinnar til næstu tveggja ára: Arnljótur Björnsson, Björn Þ. Guðmunds- son, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators hefur hefur tilnefnt Hafdísi Helgu Ólafsdóttur laganema í stjórnina. Sigurður Líndal hefur verið kosinn formaður. Stjórnin hélt einn fund á tímabilinu 28. febrúar 1990 -14. febrúar 1991. Ársfundur var haldinn 14. febrúar 1991. 3. RANNSÓKNIR 1990 - 1991 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Arnljótur Björnsson Ritstörf: Kaflar úr skaðabótarétti. Rv. 1990, 449 bls. Ábyrgð farmflytjanda á sjó, í lofti og á landi. Tímarit lögfræðinga 40 (1990), bls. 83-96. Nýmæli í lögum um almannatryggingar: Sjúklingatrygging. Bætur vegna heilsutjóns sjúklinga vegna áfalla í tengslum við læknismeðferð. Tímarit lög- fræðinga 40 (1990), bls. 135-147. Sönnun í skaðabótamálum. Tímarit lögfræðinga 41 (1991), bls. 3-22. 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.