Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Síða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Síða 60
Rannsóknir: Unnið að rannsóknum í barnarétti. Unnið að ritgerð um stöðu íslensks réttar meðal réttarkerfa heimsins. Gunnar G. Schram Ritstörf: Forurening af havet som problem i national og international ret. Forhandlin- gerne pá det 32. nordiske juristmpde. Del 1. Reykjavík 22.-24. ágúst 1990, bls. 47-70. Umhverfisvernd og alþjóðlegsamskipti. Arkitektúrogskipulag, 3. hefti 1990. Friðun hálendisins. Morgunblaðið (78) 28. apríl 1990. International Cooperation. „Environmental Protection in Iceland.“ Draft Report, bls. 21 - 24. Rv. Nóvember 1990. Tengslin við EB. Vogar 9. tbl. 1990. EB og efnahagssvæði Evrópu. Morgunblaðið (79) 26. janúar 1991. Úrelt stjórnarskrárák' æði. Morgunblaðið (79) 31. janúar 1991. Fyrirlestrar: Forurening af havet som problem i national og international ret. Fluttur 22. ágúst 1990 á 32. Norræna lögfræðingaþinginu í Reykjavík. Sameining Þýskalands. Fluttur 26. október 1990 á aðalfundi Alexander von Humboldt félagsins á íslandi 26. október 1990. Skyldur íslendinga í umhverfismálum á alþjóðavettvangi. Fluttur 17. nóvem- ber 1990 á ráðstefnu Landverndar. Almannaréttur og umhverfisvernd. Tveir fyrirlestrar fluttir 6. desember 1990 í Garðyrkjuskóla ríkisins. Evrópubandalagið og viðhorf menntamanna. Fluttur 15. janúar 1991 á aðalstjórnarfundi BHM. Ritstjórn: í ritstjórn Nordic Journal of International Law. í ritstjórn Environmental Protection in Iceland. í ritstjórn fyrirhugaðs rits ásamt Davíð Þór Björgvinssyni: Introdution to Icelandic Law. Rannsóknarverkefni: Undirbúningur að útgáfu ágrips dóma Hæstaréttar á sviði stjórnskipunarrétt- ar. Unnið að rannsóknum á sviði hafréttar og alþjóðlegs umhverfisréttar. 218

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.