Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Síða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1991, Síða 61
Jónatan Þórmundsson Fyrirlestrar: The Legislative Role in Crime Control. Fluttur 20. september á sovésk- norrænu málþingi í Stokkhólmi dagana 19. - 21. september 1990. Ritstjórn: í ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. í ritstjórn Scandinavian Studies in Law. Rannsóknir: Unnið var allt árið að samningu og frágangi handrits vegna útgáfu bókarinnar Viðurlög við afbrotum, sem væntanleg er á prenti hjá Bókaútgáfu Orators í mars á þessu ári. Ennfremur var unnið áfram að almennu yfirlits- og kennsluriti um almenna hluta refsiréttarins. Fyrstu kaflar þessa rits hafa verið gefnir út í fjölrituðu hefti undir heitinu Refsiréttur. Almenni hlutinn I. Magnús Kjartan Hannesson Ritstörf: Carriage by sea: The Nature of Transport Documents, Carriers, and Regul- ation by Mandatory Conventions. A study in English and Scandinavian Law. Ph.D. ritgerð við Háskólann í Exeter á Englandi, 506 bls. (ópr.). Fyrirlestrar: Transport documents in international trade. Fluttur 5. desember við lagadeild Háskólans í Exeter á Englandi. Alþjóðlegur verslunarréttur. 12 fyrirlestrar fluttir dagana 21. - 23. febrúar 1990 á vegum Endurmenntunarnefndar Háskólaíslands. Alþjóðlegur flutningaréttur. 12 fyrirlestrar fluttir dagana 26. - 28. febrúar 1990 á vegum Endurmenntunarnefndar Háskóla íslands. Rannsóknir: Réttarstaða viðtakanda í sjóflutningum samkvæmt enskum og norrænum rétti. (The legal position of the consignee in English and Scandinavian law). Drög að handriti. Réttarstaða þriðja manns í sjóflutningum. (Third parties in contracts of carriage of goods by sea). Drög að handriti. Frumvinna vegna rannsókna á orkusölu milli landa. Frumvinna vegna rannsókna á orkustefnu Evrópubandalagsins. 219

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.