Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 11

Morgunn - 01.06.1970, Side 11
MORGUNN 5 Og enn segir hann: Líf er vaka, gimsteinn gæða, guði vígt, en eigi niold. Aldrei sagði sjóli hæða sálin verði duft sem hold! Eins og hver einasta efnisögn líkamans er sköpuð úr eínis- heiminum, þannig hlýtur andi mannsins, vit hans og liugsun, draumar og þrár, að samsvara einhverjum veruleik, sem einnig er til í alheiminum. Og þennan veruleika hafa mennirnir nefnt: andann mikla eða Guð. Þetta hggur í augum uppi, enda hafa kynslóðirnar trúað þessu staðfestlega, og vitringar fremur en aðrir. Það er ekki unnt að hugsa sér, að sál mannsins verði 1,1 úr engu fremur en líkaminn. Og þegar vcr höfum gerL oss það ljóst, að andinn er ekki ómerkari þáttur af veru manns- ins en efnið, því að án hans væru mennimir ekki miklir fyrir sér, þá liggur það i lilularins eðli, að sálvísindi eru merkileg- ustu visindi, og engin vísindi meira áríðandi i veröld, þar sem háskinn bíður ávallt á næsta leiti, ef rangt er liugsað og at- hafnir framdar samkvæmt J>ví. Örlög þjóðfélagsins eru fyrst og fremst komin undir þessum þætti mannsins og að hann sé vitur og góður. Hitt skiptir minna máli, hvort líkaminn er sterkur og hraustur, enda þótt þetta sé líka æskilegt. SálarfrœtSi og guðfrœði. En með þá forsendu í huga, að andi mannsins sé neisti af anda Guðs, þess lifandi og skapandi máttar, sem hvarvetna er að starfi i alheiminum og gefur allri tilveru mið og merking, J)á sjáum vér að sálvísindin eru reyndar, þegar dýpra er skoð- að, ekki annað en vísindin um Guð, og þá jafnframt upphaf allrar annarrar Jrekkingar. Vér erum í leil að J)ví lögmáli, sem hann hefur sett öllu lífi lil vaxtar og blessunar, og má þá nærri geta, að sú leit er eins mikil og veröldin er víð, bæði á sviði anda og efnis. Gætið að J)ví, að hér er ég ekki að tala um guðfræði eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.