Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 13

Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 13
MORGUNN 7 óg veit oi litið til að skera úr um það með nokkurri óskeikulli vissu, hvað rétt sé. Rýnin skynsemishyggja hefur auðsjáanlega að miklu leyti útrýmt trúnni á framlíf ásamt mörgum öðrum trúarlegum hugmyndum. Þetta gæti ekki hafa gerzt, nema af því að kynslóð nútimans lílur einvörðungu á dagvitund sína, og hyggur að það sé allt og sumt, sem unnt sé að vita og segja um sálina. F.n ekki þarf nema snefii af sálvísindum lil að sjá, hversu takmarkað þetta sjónai'mið er. Skynsemishyggja og kcnnisetningar eru andlegir sjúkdómar með vorri kynslóð. Vór teljum oss hafa svör á reiðum höndum um alla skapaða hluli. Þó er það efalaust, að margt er enn eftir að finna í vísindum, sem engan núlímamann hefur dreymt um og flestir mundu telja fjarstæðu. Til da;mis hafa hugmyndir okkar um rúm og tíma ekki nema ónákvæmt gildi og gæti j>ar verið um marg- visleg frávik að ræða. Með allt þetta í huga leitast óg við að gefa af alúð gaum að hvers konar sálrænni reynslu og kynna mér sem vandlegast þau margvislcgu fyrirbrigði, sem ég hef orðið var við, hvort sem þau virðast vera í samræmi við mínar venjulegu hugmyndir eða ekki.“ Þetta eru skoðanir óvenjulegs vitsmunamanns, sem aldrei jireyttist á að vara menn við fastmóluðum fyrirframskoðun- um, sem ekki gera annað en hlinda menn og rugla dómgreind- ina. Ekkert er meira virði i sannarlegum vísindum en að hal'a augun opin. Svo margt eigum vér eftir að læra og vitum svo fátt til fullnustu í heimi anda og efnis, að ástæðulaust er að trúa í blindni á skoðanir fyrri tíðar manna, sem yfirleitt vissu J)ó miklu færra en vér. Sjálfsagt er að lita á hugmyndir þeirra og ef til vill má eitthvað af þeim læra. En öll vísindi hafa verið að breytast í óða önn eftir því sem Jiekkingin hefur vaxið. Og hví skyldi þá ekki vísindin um manninn sjálfan og Guð eiga / eftir að taka stakkaskiptum eins og annað? Þess vegna verður einnig að líta á þá hugmynd efnishyggjumanna, sem lengi var við lýði í náttúruvisindunum en nú er frekar í rénun, að sálin sé hverful og dauðlegt fyrirbæri sem nærsýna og órök- Studda kreddu, sem taka þurfi til endurskoðunar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.