Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 17

Morgunn - 01.06.1970, Page 17
M O R G U N N 11 hyggjan um þessar mundir, að málið hélt áfram að vera feimnismál hjá þeim, sem ekkert þekktu til þess. Jafnvel prestar og prelátar, sem líklegt hefði mátt þykja að tekið hefðu rannsókn þessari feginshendi, sem studdi það, er kirkjan hafði ávallt haldið fram um upprisu dauðra, þorðu i fyrstu ekki nærri að koma. F.imir enn eftir af |)essari neikvæðu afstöðu ldrkjunnar, eins og sjá má af ofsókn hennar á hendur Pike hiskupi nýlega. Meðan hann irúði ekki á framlialdslíf, var hann gerður að biskupi. En þegar kvisaðist, að hann væri far- inn að hneigjast að trúnni á ódauðleikann vegna athugana á sálarrannsóknum, söfuðust margir biskupar saman og hófu ákæru á hendur honum fyrir villutrú og vildu láta reka hann. Á hverjum páskum prédikuðu þeir þó trúna á ódauðleikann hástöfum! Sálarrannsóknafélagið brezka, sem stofnað var árið 1882, hcfur um tæpt níutiu ára skeið unnið mikið og merkilegt starf að því að eyða hleypidómum og safna miklum sjóði sálrænnar reynslu. I>ó að minna bcri nú ef til vill á frábærum vitmönnum og skörungum vísindanna en var meðal þeirra, sem voru brautryðjendur sálarrannsóknanna, hefur ]>ó árang- urinn af starfi félagsins orðið mikill og hleypidómar farið þverrandi. Nú er svo komið, að fjöldi kirkna og presta starfa á vegum spíritismans í Englandi og víðar, enda fairist það mjög í vöx1, að farið sé að nota náðargáfurnar til lækninga i kristnum kirkjum, eins og var í frnmkristninni. Og hvarvetna færist nýtt fjör í trúarlífið, þegar horfið er frá gagnslausu kreddustagli og farið er að gefa gaum að raunverulegum verk- unum andans, sem gerast engu siður í dag en fyrir mörgum öldum. Enn vilja menn sjá mcð eigin augum himnana opnast og kraftaverk gerast og lifa þannig í „samfélagi heilagra" á hinmi og jörðu, eins og frumkristnin gerði. Margra alda gamlar sagnir duga ekki til lilandi trúar og því síður úreltar skýr- ingar á þeim. Nútíminn þarfnast þess að sjá fyrirbrigðin sjálf og rannsaka þau.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.