Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 22

Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 22
16 MORGUNN sterkar sannanir fyrir eins konar f jarskiptasambandi við ann- an heim og þá, sem þangað eru farnir á undan okkur. Beri Lilraunirnar og rannsóknirnar hins vegar engan árangur, sé samt sem áður engan veginn sannað, að slikt samband sé ekki til, heldur aðeins það, að tækin sjálf séu ekki nógu nákvæm né réttilega tilbúin til þess að þessi orkustraumur að handan geti haft áhrif á þau. En báru þá þessar tilraunir nokkurn árangur? Já, segja vísindamenn þessir. Tækin sýndu, að einhverjir kraftar eða bylgjur verkuðu á þau á meðan frúin var í miðilsástandinu. Hins vegar hefur enn ekki tekizt að ganga úr skugga um það, hvaðan þessi kraftur stafaði, hvort heldur frá frúnni sjálfri eða hann væri af öðrum uppruna. Og þá hvaðan kom- inn? Til þess að komast að raun um það, þarf áframhaldandi rannsóknir og margendurteknar. Og þeim þarf að beita bæði við miðla og aðra, svo unnt sé að gera sér grein fyrir þvi, hvort þessar sveiflur eða kraftar geri aðeins vart við sig hjá þeim, en ekki öðru fólki. Enn fremur þarf að vinna að því að endur- bæta og fullkomna þessi tæki. Mér virðast þessar tilraunir við Uppsalaháskóla vera mjög athyglisverðar. Ef þessar sérstæðu bylgjur eru fyrir liendi i raun og veru, er engan veginn óhugsandi að unnt kynni að reynast að breyta þeim á svipaðan hátt og útvarpsbylgjunum í tal og tóna. Hver veit, nema vísindamönnunum takist að lokum að smíða móttökutæki, þar sem unnt er að hlusta á fréttir að handan og skilaboð frá liinum framliðnu á svipaðan hátt og við hlustum nú daglega á fréttirnar i útvarpinu. Já, hver veit? I þessu sambandi get ég ekki stillt mig um að geta um það, sem hinn merkilegi ritmiðill, Grace Rosher, skrifaði nýlega ósjálfrátt á fundi með nokkrum vísindamönnum og tækni- fræðingum. Þeir voru einmitt að spyrja um möguleika á því, að geta náð sambandi við framliðna með einhvers konar Ijarskiptalækjum. Segir Grace, að sá, sem hönd sinni stýri til að svara spurningum fundarmanna, sé hinn frægi eðlisfræð- ingur Sir William Grookes. Eftirfarandi spurningar fundar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.