Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 24

Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 24
18 MORGUNN hraði þeirrar geislunar? Er ekki unnt að segja okkur frá því, hve sá hraði er mikill i mælieiningum, t. d. á hverri sekúndu? Svar. Að því er öfl sálarinnar snertir er ekki unnt að gefa upp neinar tölur miðaðar við jarðneskan tíma um hraða eða fjar- lægðir, vegna þess, að hér er ekki um tíma og rúm að ræða í sama skilningi og þið á jörðinni leggið í þau orð. Þess vegna er aðeins unnt að komast í samband við okkar veröld á þeim sálrænu bylgjum, sem eru sama eðlis og þær, sem öllu starfi stjórna á okkar sviði meðvitundarlífsins. Þessu tilverusviði, sem við erum á, er stjórnað af anda eða alheimssál, sem við svo nefnum og mundum rita með stórum upphafsstaf. Og ég tel sennilegast, að það muni verða af nokkurs konar hend- ingu, að þið finnið ta>ki til svona sambands. En við hér vinn- um að þvi, að þetta geti tekizt. Þau margbrotnu tæki, sem fundin hafa verið upp á siðustu árum og gert hafa mönnum kleift að stjórna geimskipum þeim, sem send hafa verið lil lunglsins, með þvílíkri ná- kvæmni, að undrun allra hlýtur að vekja, sýna, að naumast muni vera nokkur takmörk fyrir því, hversu langt kunni að vera unnt að ná í smiði tækja, sem geta mælt og sýnt áhrif og sveiflur, sem venjuleg skynfæri okkar eru víðsfjarri að geta greint. Þetta hefur að vísu kostað óhemju mikið starf og fé. Og eðlilega eru skiptar skoðanir manna um það, hvort þessum fjármunum hefði ekki fremur átt að verja til annarra og, að því er mörgum sýnist, þarflegri og nauðsynlegri verk- efna. En hvað sem um það má segja, þá gefa þessar stórfelldu uppfinningar mönnum rökstuddari von um það en áður, að engin fjarstæða sé að ætla, að i fyrirsjáanlegri framtíð kunni að verða unnt að finna þau tæki, sem gætu bæði auðveldað sambandið á milli heimanna tveggja og beinlínis sannað sam- bandið á milli látinna og þeirra, sem á jörðinni lifa, með svo á þreifanlegum hætti, að um það mál þyrfti enginn að velkjast í vafa lengur. Og við skulum vona að sá tími renni upp, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.