Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 27

Morgunn - 01.06.1970, Side 27
MORGUNN 21 aðstoðar likamsvöðva á svipaðan hátt og skynjun án skyn- færa? Raunar er orðið psyhokinesis eða sálarorka aðeins nýtt heiti á gömlu hugtaki. Oi'ðið má finna í orðabókum ásamt þessai'i skýringu: „Það þýðir áhrif sálarinnar á líkamann.“ Trúin á þennan hæfileika sálarinnar til beinna áhrifa einkum á lík- amann, er senniíega jafngömul hugmyndinni um greiningu mannsins í sál og líkama. Þetta er ein af þessum kunnu hug- myndum, sem við teljum svo sjálfsagðar, að við erum hætt að gefa þeim sérstakan gaum. Einhver tegund af starfandi sálarorku hlýtur að koma fram í hvert skipti sem hugsanir okkar verka á hreyfitaugar líkamsvöðvanna, eða það teljum við að minnsta kosti. Og þessi áhrif framleiða sýnilega raf- strauma og efnabreytingar i heilanum og koma af stað líkam- legunx viðbrögðum í taugakerfinu og i vöðvum líkamans. Áður fyrr létu vísindin þessi mál lítið til sín taka. Og vissu- lega eru hin gagnverkandi áhrif á milli sálarinnar og líkam- ans örðugt rannsóknarefni. Ef unnt hefði veiið að rannsaka heilann í lifandi manni og starfsemi hans í öllum einstökum atriðum, væri sennilega búið að leysa þessa gátu l’yx ir löngu. Eins og nú standa sakii', er um lítið annað að ræða en full- yi'ðingar, vangaveltui', órökstuddar skoðanir eða viðurkenn- ingu þess að menn viti ekki neitt um þá grundvallar spurn- mgu hvernig sál mannsins og heili orka hvort á annað, þcgar maðurinn er að hugsa eitthvað eða framkvæma. Nú virðist hins vegar svo komið, að þessi vandaspurning snúi nú þannig við vísindunum, að unnt vei'ði að glíma við hana með sæmilegum árangri. Með tilraunum þeim, sem nú verður sagl frá, er unnt að athuga samband sálar og efnis með einfaldari og um leið öruggari haxtti en hægt er að gera að því er snertir hin flóknu samskipti sálarinnar og heilans. Með svipuðum aðferðum ætti að tnega finna skynjanlega hlið á gagnkva'mum áhrifum milli sálarinnar og þeirra hluta, sem menn skynja, þegar um dulskyggni er að í-æða. Rannsóknir á þessa lund ættu að verða miklu vænlegri til ái'angurs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.