Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 29

Morgunn - 01.06.1970, Page 29
MORGUNN 23 Eg nefni seni dæmi ]iað, sem kom fyrir mjög kunnan pró- fessor i guðfræði við háskóla nokkurn. Hann var að ræða i kennslustund við einn stúdentanna um ódauðleikann. Var hann þá að því spurður, hvort hann hefði nokkrar sannanir fyrir því að annar heimur og annað líf væri til. Svarið kom um hæl, en úr allt annarri átt en spyrjandinn hafði átt von á, enda varð honum varla um sel. Mjög stór og þung blek- bytta, sem stóð á borði prófessorsins, brast skyndilega sundur í miðju með háum hvelli. Háskólakennarinn leit svo á, að þarna hefði enginn venjulegur kraftur verið að verki, heldur jafnvel andi framliðins manns. Hinn efagjarni mundi hins vegar líta svo á, að hér hefði eingöngu verið um einkennilega hendingu að ræða. Og vissulega verður ekkert um þetta sann- að. Menn vita mörg dæmi þess, að glerílát hafa skyndilega sprungið án sýnilegs tilefnis. En það virðist fleira geta brotnað með undarlegum hætti en gler. Um það leyti, sem ég var að liefja tilraunir mínar uni PK eða sálarorluina, átti ég bréfaskipti við heimsfrægan sálsýkifræðing, sem sagði mér frá einkennilegum atvikum, sem gerzt höfðu heima hjá lionum fyrir skömmu, er hann var í þann veginn að hefja rarmsókn á miðli einum, sem heima átti ekki langt frá. Fyrst kom það fyrir, að bórðplatan o mjög gönrlu og vönduðu stofuborði sprakk skyndilega með háum hvelli, sem var eins og byssuskot. Enginn var nærri borðinu, þegar þotta gerðist og enga eðlilega skýringu reynd- ist unnt að finna á þessu fyrirbæri. Nú er það að vísu svo, að tré getur skyndilega sprungið og rifnað án þess að nokkuð dularl'ullt þurfi að vera við það. Slikt er að vísu mjög sjald- gæft, en þó alls ekki útilokað. En erfiðara var mér að skýra bitt fyrirbærið, sem læknirinn sagði mér frá í þessu sama bréfi. Svo að segja samtimis þvi, að borðplantan sprakk, sundr- aðist blaðið á gömlum brauðhníf, en það var úr stáli, og fylgdi þessu einnig mikill hvellur. Ég hef i fórum minum ljósmynd af hnífnum, scm sýnir grcinilega að blaðið hcfur brotnað í fjóra parta. Þetta fyrirbæri er einstakt í sinni röð, og hefur mér ekki cnn í dag getað hugkvæmzt nein eðlileg skýring á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.