Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 35

Morgunn - 01.06.1970, Side 35
2ð MORGUNN anum hófust. Niðurstöður þeirra sýna, að þar hefur sitt af hverju komið i ljós, þó ekki sé þar um neinn fullnaðarárangur að ræða. Einkenni alls þess, sem þar hefur komið i ljós varðandi áhrif sálarorkunnar á efniskennda hluti, er, að ekki er unnt að draga af þeim fullgildar ályklanir. En það verður þó að viðurkenna, að enda þótt það, sem fram hefur komið, nægi ekki til að sýna það fullkomlega, að sérstök sálarorka sé þar að verki, þá hafa þær ennþá síður gert mönnum stætt á þvi, að hafna þeim möguleika né telja hann ekki þess virði að hann sé rannsakaður frekar. Ef PK kraftar hafa í raun og veru komið í ljós i einhverjum þessara tilrauna, þá er það svo þýð- ingarmikið og athyglisvert atriði, að það réttlætir áframhald- andi rannsóknir, þar sem beitt er ítrustu þolinmæði, unz gengið hefur verið úr skugga um hvað hér er á ferðum. PK fyrirbærin þörfnuðust vissulega nýrra rannsóknarað- ferða. Þær þurflu að vera áhugavekjandi, fastmótaðar, likt og spilatilraunirnar að því er F,SP fyrirbærin snerti. Auðvelt þurfti að vera að koma við ströngu eftirliti, því án þess gátu þær vakið tortryggni manna. Auk þess varð fyrirkomulag þcirra að vera þannig, að mögulegt væri að koma ])ar við tölu- legum litreikningum. Þær urðu að vera svo cinfaldar og handhægar, að auðvelt væri að beita þeim við Pétur og Pál, en ekki eingöngu við afbrigðilegt fólk. Að lokum þurftu þær að geta farið fram i fullri dagsbirtu, við einföld ytri skilyrði og með fábrotnum hjálpartækjum. Að öllu athuguðu virtist teningakast vera heppilegasta að- ferðin. Og svo vel vildi til, að þeir eru æði margir, sem trúa því, að þeir geti haft áhrif á það með hugsuninni einni saman hvaða fletir komi upp á teningi, þegar honum er kastað af handahófi. Þeir líta svo á, að þegar þeir eru vel upplagðir, geli þeir með viljaafli sínu ráðið því hvað upp kemur á ten- ingnum, án þess að beita nokkrum brögðum, er þeir kasta bonum. Það var ungur maður, vanur teningsspilum, sem fyrstur vakti athygli á þessari trú. Sáum við á tilraunastöð háskólans þegar í stað, að teningskast mundi verða ágæt að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.