Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 44

Morgunn - 01.06.1970, Side 44
38 M O R G U N N rauna eða fáa þáttlakendur. Fyrstir urðu ]>eir lil að hefja þessar tilraunir i hópi stúdenta. Homer Hilton yngri og George Baer. Þeir náðu mjög mikilvægum árangri i sambandi við hinar hærri tölur teninganna. Aðrir gerðu tilraunir með að- eins einn tening og miðuðu athuganir sínar við flötinn með lölunni 1. I slíkri tilraun á talan 1 að koma upp í 4 skipti af hverjum 24, ef hending ein ræður. Einnig voru framkvæmdar tilraunir þar sem miðað var við aðrar tölur, ýmist varpað ein- um teningi eða fleirum í senn, margar stærðir teninga reynd- ar og þeim kastað með mismunandi aðferðum. Skýrslur um allar jiessar rannsóknir væri nóg efni í heila hók. Við hurfum frá því ráði að gefa út skýrslur um þessar tilraunir þá. Okkur var það fyrst og fremst áhugamál, að sem Jlestir fengju áhuga á lilraunum af þessu tagi og fannst af þeim sökum heppilegra að birta sem fæst um þessi efni. Á tímabili/nu 1934—37 hafði orðið allmikill úlfaþytur vegna skýrslu þeirrar um ESP tilraunirnar, sem birt var 1934, og við töldum þvi rétlast að fresta bví að rita um PK rannsókn- irnar, þangað til þessa storma hefði lægt. Eigi að síður var okkur auðvelt að fá nokkra samstarfsmenn allvíða, sem fengið höfðu veður af þessum tilraunum á einn eða annan hátt. Eg nefni hcr nöfn örfárra þessara manna, sem voru meðal þeirra fyrstu til þess að rannsaka sálarorkuna eða PK fyrir- bærin hver á sinum slað. Einn þeirra var Frank Smilh, sem r.tundaði skógræktarvisindi við Yale háskóla. Annar E. P. Gib- son borgarvélfræðingur i East Grand Rapids. Þriðji hinn heims- kunni j)rófessor McDougalI. Fjórði H. L. Frick, ungur pró- fessor við Wayne háskóla. Að lokum skal nefndur dr. C. B. Nash dýrafræðingur við háskólann í Arizona, sem hóf sjálf- r.tæðar tilraunir með teninga i bví skyni að sanna tilvist sálar- orkunnar, og lial'ði þá ekki frétt um tilraunirnar við Duke háskólann. Þegar komið var fram á árið 1936 var svo komið, að PK rannsóknirnar voru orðnar eitt megin viðfangsefni rannsókn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.