Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 51

Morgunn - 01.06.1970, Side 51
MORGUNN 45 fest á borðplötu. Litlu glasi eða staupi var hvolft á borðið, og síðan studdu einn eða fleiri fingri ofurlaust á glasfótinn eða botninn. Og ef miðilshæfileiki var fyrir hendi, tók glasið að hreyfast af einum bókstaf á annan og stafaði þannig orð og setningar. Aðrir notuðu litla þríhyrnda fjöl á smáhjólum til slikrar stöfunar, og þótti hún öllu betri en glasið. Tilraunum af þessu tagi mun nú víðast hvar vera með öllu hætt, enda er við slíkar aðferðir erfitt að greina á milli þess, hvað kann að vera vísvitandi blekking, eða eitthvað í undir- vitund manna stjórnar hreyfingunum að meira eða minna leyti, svo úr verður sjálfsblekking. Jafnvel þó stundum kunni að vera þar um raunverulegt samband við framliðnar verur að raaða, þá er sá gallinn á, að þær skortir alla þá stjórn að handan, sem nauðsynleg er talin til góðs árangurs, og fyrir kann að koma, að þar komist að verur, sem ekki er ávinningur að hafa samband við. Af þessum ástæðum lel ég rétt að vara fólk við því, og þó einkum unglinga, að gera sér leik að því að fást við „anda- borð“ og „andaglas.11 Það veitir engan veginn rétt kynni af spiritismanum og getur hæglega reynzt beinlínis hættulegt þeim, sem enga þekkingu hafa á sálrænum fyrirbærum né lieldur na'ga þekkingu og dómgreind, gætni og slillingu, sem þörf er á til þess að þetta verði annað en fálm og fánýtur en jafnframt viðsjárverður leikur. Á hinn bóginn verður því ekki neitað, að þroskað fólk með otvíræða sálræna hæfileika getur með þessum frumstæðu tækjum náð furðulegum árangri. Svo hefur orðið um tvær grannkonur enskar, þær Kitty Doody og Joan Stredwick, sem báðar eiga heima skammt frá bænum Sevenoaks i Kent. Fyrir rúmum tuttugu árum tóku þær að gera saman reglu- hundnar tilraunir á heimilum sínum í þeim tilgangi að reyna uð ná sambandi við þá, sem héðan voru farnir, og með þeim arangri, sem sýnir ótrúlega og samvalda hæfileika þeirra i þessa átt. Þær nota hinar frumstæðu gömlu aðferðir, skrifa stafrófið a spjald, sem þær leggja á borðið og leggja ofan á það litla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.