Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 52

Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 52
46 MORGUNN kringlótta plötu, sem fóðruð er að ofan með flauelsdúk. Síðan styðja báðar mjög létt fingrum ofan á plötuna og bíða þess að hún taki að hreyfast. Fellur þá Kitty Doody fljótlega í léttan dásvefn og lokar augunum. Virðist hún hafa öflugri hæfileika en grannkona hannar og leggja að mestu fram þá krafta, sem hreyfa plötuna á milli stafanna. Stundum hefur hún bundið fyrir augun, einkum framan af, en er nú hætt því. Vegna þess að báðar húsfreyjurnar starfa að þessu sam- tímis, gátu þær ekki skrifað það, sem stafaðist jafnóðum. Þess vegna nota þær nú jafnan segulbandstæki og les frú Stred- wick jafnóðum inn á bandið það sem stafað er. I fyrstu gekk henni mjög erfiðlega að kveða að orðunum, vegna þess, að ekki koma fram við stöfunina neinar þagnir á milli orða né heldur lestrarmerki. En með a'fingunni hefur henni smám saman lærzt að greina orðin og kveða rétt að. Er því orðið tiltölulega auðvelt eftir hvern fund að átta sig á því, sem hiin hefur talað inn á bandið. Það, sem einkum kemur fram á fundum þessum, eru stutt- orðar kveðjur og skilaboð frá fólki, sem kveðst vera látið, nefnir nöfn sin og heimili og lúður að koma boðum til ætt- ingja og vina, sem það nafngreinir og segir hvar eigi heima. Eftir livern fund kemur það siðan í hlut Kitty Doody að skrifa þessi boð og senda þau til þeirra, sem þau hafa verið stíluð til. En þar sem hún sjaldnast veit nokkur deili á þessu fólki, þorði hún ekki annað i fyrstu en að skrifa manntals- skrifstofum í hlutaðeigandi byggðarlögum til þess að ganga úr skugga um, hvort fólk með þessum nöfnum og heimilisfangi væri þar til. En þar sem það kom svo að segja undantekningar- laust i ljós, að bæði nöfn og heimili voru í alla staði rétt, hætti hún þessari fyrirhöfn og póslleggur skilaboðin beint lil þeirra, sem þau eru stíluð til. f nýútkominni bók eftir Maurice Barbanell, sem um langt skeið hefur verið i hópi hinna áhugasömustu spiritista i Bret- landi og ritstjóri blaða og tímarita um þau efni, segir hann frá kynnum sínum af þessum sérkennilegu konum. Hefur hann ba'ði haft bréfaskipti við þær og einnig sent fréttaritara sinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.