Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Síða 66

Morgunn - 01.06.1970, Síða 66
Sveinn Víkingur: Þættir af fjarskyggnu fólki og forvitru ☆ VII. IILUTI DRAUMA-JÓI Drauma-Jói var hann oi'lasl nei'nclur. En fullu nafni hét hann Jóhannes Jónsson. Fæddur var hann á Sauðaneskoti, hjá- leigu frá prestssetrinu Sauðanesi i N.-Þingeyjarsýslu 24. apríl 1861. Foreldrar hans voru Jón Mikaelsson og kona hans, Elísa- bet Magnúsdóttir. Föður sinn missti hann, er hann var 11 ára. Var síðan í vistum, fyrst með móður sinni á Sauðanesi og síðan á ýmsum heimilum norður þar, unz hann kvæntist árið 1893. Bjuggu þau hjónin í Ásseli, en fluttust til Þórshafnar 1909 og þar lé/.t hann 5. nóvember 1944. Ekki er vitað um sérstakar dulargáfur i ætt hans né heldur fara sögur af hinum sérkennilegu fjarskyggnihælileikum hans fyrr en hann var kominn um tvitugsaldur. Sennilegt er þó, að þeir hafi verið fyrir hendi þcgar frá æsku, en hann ekki viljað um þá ræða, enda þá litill skilningur manna fyrir hendi né þekking á þeim málum. Mest bar á dulargáfum hans á timabilinu frá 1881—1893, þó nokkuð yrði þeirra vart síðar. Er og sagt, að kona hans, Ragnhildur .1. Kristjánsdóttir, hafi verið þvi mjög mótfallin, að vitrunum hans væri á lofti lialdið eða að menn leituðu til hans svai a við því, sem þeim lék hugur á að vita og löldu hann geta leyst úr vegna sérgáfu sinnar. Ekki fara sögur af jiví, að Drauma-Jói hafi verið skyggn j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.