Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 71

Morgunn - 01.06.1970, Page 71
MORGUNN 65 hún væri láslaus en vafið um hana teygjureim. Svarar Jói þá, '>ð svona budda sé í treyjuvasa á Eldjárnsstöðum, og hangi ú'eyjan undir pallinum, en Hallgrímur, sem verið hafði vinnu- maður á Sauðanesi árið áður, ætti treyjuna. Viku eða hálfum 1T>anuði seinna kom Hallgrimur til kirkju að Sauðanesi. Tók °g hann tali og sagði, að ég teldi víst, að peningabuddan, sem Rg hafði týnt, væri hjá honum. Dró hann þá buddu upp úr ^asa sinum og spurði hvort ég ætti, hefði hann fundið hana utl undir skemmuvegg og hefðu í henni veiáð 35 aurar, sem hann, því miður, væri búinn að eyða. Ég þekkti budduna þeg- aE sagði honum, að engu skipti um aurana, og sennilega hefði einhver krakkanna borið hana út og týnt henni. Kvaðst ég h<da spurt Jóa um budduna eingöngu lil að vila livað hann gæti. Jói fylgist með ferðum skips. Retta sama vor, 1885, seinkaði komu skips Gránufélagsins, «Rristine“, til Þórshafnar. Idafði Jói verið spurður um skipið U°kkrar undanfarnar nætur. Kvaðst hann fyrst sjá skipið V1!*’ sunnan ísland. öðru skipti sagði hann það vera fyrir Austfjörðum, en engar aðrar fréttir höfðu okkur borizt af ferð- uru þess. Rvöld eitt, eða raunar fyrri hluta nætur, voru þeir Halldór jarnarson og séra Lárus mágur hans staddir úti á bæjar- 0 tlnu á Sauðanesi og sáu þá skip á siglingu fyrir Brimnes- tangann. Fór Halldór ]>á inn á loft, þar sem Jói lá sofandi í 1111111 sínu undir súðinni, og spyr hann hvort hann geti sagl sei livar „Kristine“ sé nii. Drafaði þá i honum og sagði, að n væri komin inn í bugtina gegnt Lambanestanganum og '®ri á innsiglingu. Leit ég þá út um loftsgluggann og sá, að þelta var nákvæmlega rétt. fsaiiinsaxlahönrlin. ,j|ll smn kom Björn Guðmundsson á Hallgilsstöðum að Sauðanesi og var á ]('ið að Ytra-Lóni, en þar var Jói þá vinnu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.