Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 73

Morgunn - 01.06.1970, Side 73
M O R G U N N 67 Sléttu. Vildi svo til að sumarlagi, að ég tapaði nálhúsi minu. lJað var úr tré og bar ég það ávallt í vasa mínum. Þetta var gamall gripur, og þótti mér þvi mjög fyrir að missa hann. heið svo sumarið og næsti vetur, að ekki fannst nálhúsið. Um vorið flutti vinnukona frá mér austur á Langanes, en Drauma- •lói bjó þá i Ásseli, hjáleigu Sauðaness. Um sumarið fékk ég bréf frá henni, þar sem hún segist hafa beðið Jóa að segja !;ér um nálhússhvarfið. Sagði hann, að sumarið áður hefði ég eitt sinn farið fram fyrir ásinn á Sigurðarstöðum til þess að sækja kýrnar, en þær hefðu verið þar ásamt með Oddstaða- kúnum. Var að heyra, að Jói sæi þetta gerast, því hann sagði: •>,Já, já! Nú er gangur á maddömu Guðrúnu! Þarna er hún að hlaupa og eltast við kýrnar, og þarna hraut nálhúsið upp ’tr vasa hennar, þar sem hún kippti að sér pilsunum.“ Siðan segir hann, að „sjósi“ hafi tekið það, og sé það nú rekið hjá stórum steini, er standi fyrir framan tóftirnar á mölunum. En ttálamar séu nú orðnar ryðgaðar. Ég fór þegar að leita eftir leiðbeiningu þessari og fann nálhúsið hjá steininum. Það var há orðið nokkuð skemmt og nálarnar í þvi kolryðgaðar. Próf. Ágúst Bjarnason bætir því við söguna, að frú Guðrún tfiuni ekki fyrir víst nafn vinnukonunnar. I5ar geti verið um t)rjár konur að ræða. Tókst honum ekki að fá staðfestingu á Sogunni, enda var ein þeirra látin. I bréfi frú Guðrúnar til Pr°fessorsins, dags. 10. febrúar 1915, endurtekur hún það, að fyrri frásögn sín sé áreiðanlega sönn, Jiótt ekki hafi tekizt fá önnur vottorð um hana, og kveðst vera óhrædd að stað- U'sta hana með eiði. Koffort .lóns Skiiina. Þessa sögu sagði próf. Sigurður P. Sivertsen og hafði liana °ltir Jóhanni hreppstjóra Gunnlaugssyni á Þórshöfn. •lón Jónsson skósmiður á Þórshöfn, er nefndur var Skinni. Vegna þess að hann hafði verið um hrið á Skinnastað í öxar- 'b'ði, tapaði kofforli á strandferðaskipi. Var ]iá leitað til Éauma-Jóa. Sagði hann kofforlið vera á stað, sem hann lýsti 'dlnákvæmlega, en kvaðst þó aldrei hafa komið þangað í vöku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.