Vera - 01.10.1991, Blaðsíða 4

Vera - 01.10.1991, Blaðsíða 4
FJALLKONAN f Inga Dóra Björnsdóttir hefur veriö í ritnefnd VERU síðastliðið ór en fór í haust til Ameríku þar sem hún er að Ijúka doktorsprófi í mannfrœði við hóskólann í Santa Barbara í Kaliforníu. Á róðstefnu um kvennarannsóknir sem var haldin við Hóskóla íslands haustið 1985 fjallaði hún um íslenskar konur og erlenda hermenn í augum fimm íslenskra skólda. Á mannfrœðiþinginu í lowa tveimur órum síðar hélt hún stórskemmtilegt erindi sem hún nefndi Almenningsólitið og einkaskoðanir. Þar gerði hún grein fyrir muninum ó túlkun kvenna sem giftust ameríkönum í seinni heimsstyrjöldinni og almenningsólitinu hér heima ó þessu „fyrirbœri" óstandinu sem þjóðin er enn að velta sér uppúr hólfri öld síðar. Inga Dóra gerði ósamt Önnu Björnsdóttur kvikmynda- gerðarkonu myndina Ást og stríð sem er byggð ó viðtölum við konur sem giftust hermönnum og var sýnd hér í sjónvarpinu fyrir nokkrum órum. Við opnun rannsóknarstofu í kvennafrceðum við Hóskóla íslands þann 25. ógúst sl. hélt Inga Dóra fyrirlestur sem hún nefnir„Þeir óttu sér móður" kvenkenndir þœttir í mótun íslenskrar þjóðernisvitundar. í hugum okkar flestra er Fjallkonan stórglœsileg leikkona í skautbúningi sem flytur þjóðinni œttjarðarljóð af svölum alþingishússins þann 17. júni. En hvar skyldi Fjallkonan halda sig hina 364 daga órsins? Inga Dóra er með nýstórlegar kenningar um tókn Fjallkonunnar í íslenskri menningu. OG ÍSLENSK ÞJÓÐERNIS- VITUND VIÐTAL VIÐ INGU DÓRU BJÖRNSDÓTTUR MANNFRÆÐING 4

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.