Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 43

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 43
Skýrsla stjórnar 41 Einar B. Pálsson, Verkfræðistofnun Háskóla íslands Eymundur Runólfsson, Vegagerð rfkisins Olafur Jensson, Landsvirkjun Óttar P. Halldórsson, Háskóla íslands Pétur Ingólfsson, Vegagerð ríkisins Ragnar Sigbjörnsson, Háskóla íslands Sigmundur Freysteinsson, Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Stefán Eggertsson, Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf. Formaður nefndarinnar er Einar B. Pálsson og varaformaður Sigmundur Freysteinsson. Nefndin nýtur aðstoðar málfræðings, sem íslensk málnefnd leggur henni til. Það er dr. Halldór Halldórsson, prófessor. Hann situr alla fundi nefndarinnar og undirbýr einnig mál milli funda ásamt formanni. Auk nefndarmanna koma ýmsir aðrir sérfræðingar og gestir á fundi, svo sem síðar verður getið. Eins og áður voru fundir haldnir í húsakynnum Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68. Orða- nefnd á Landsvirkjun þökk að gjalda fyrir gestrisni. Verkefni nefndarinnar er að búa til heilsteypt íðorðakerfi fyrir hverja grein byggingarverk- fræðinnar, svo að ræða megi og rita um hana á fullgildri íslensku og af þeirri fræðilegu nákvæmni, sem við hæfi er. Einingar slíks kerfis eru fremur hugtökin, sem fræðin byggjast á, en íðorðin eru nöfn hinna fræðilegu hugtaka. Hugtök í raunvísindum og tækni eru flest hin sömu um allan heim. í byggingarverkfræði bera þau samt keim af náttúru hvers lands. Iðorðasafn okkar er því safn íslenskra skilgreininga á hugtökum ásamt íðorðum um hug- tökin og samsvarandi íðorðum á nokkrum erlendum tungum. Er leitast við að leysa verkið af hendi í samræmi við þá íðorðafræði, sem hefur verið að þróast víða um heim á undanförnum árum, og í samræmi við leiðbeiningar Alþjóðlegu staðlastofnunarinnar (ISO) um það efni. Verður nú getið starfa hvors vinnuhóps um sig á árinu 1990. Vinnuhópur A. í honum voru Bragi Þorsteinsson, Einar B. Pálsson, Eymundur Runólfsson, Ólafur Jensson, Pétur Ingólfsson og Sigmundur Freysteinsson. Fundir voru haldnir reglulega einu sinni í viku, síðdegis á þriðjudögum, nema meðan sumarleyfi stóðu yfir. Að undirbúningi mála fyrir fundi störfuðu Einar B. Pálsson og Halldór Sveinsson verkfræðingur, hinn síðarnefndi á vegum Vegagerðar rfkisins vegna hugtaka um vegagerð. Hann var og á flestum fundum vinnuhópsins á árinu. Auk þess komu jarðfræðing- arnir dr. Hreinn Haraldsson og dr. Kjartan Thors á allmarga fundi til umfjöllunar um jarðfræði- •eg efni. Arið 1990 hélt vinnuhópur A 34 fundi. Einkum var fjallað um hugtök varðandi vegagerð (um 40 hugtök) og um hugtök úr jarðfræði, er tengjast mannvirkjagerð (um 170 liugtök). Einar B. Pálsson hefur unnið að orðasafninu um jarðfræði og notið við það aðstoðar ýmissa sérfræðinga á sviði jarðfræðinnar. Vinnuhópur B. I honum voru Einar B. Pálsson, Ólafur Jensson, ÓttarP. Halldórsson, Ragnar 'Sigbjörnsson og Stefán Eggertsson. Þeir Einar og Ólafur er því í báðum vinnuhópum, A og B. A síðari hluta ársins tók Hjörtur Þráinsson, byggingarverkfræðingur í Verkfræðistofnun Háskóla íslands, þátt í fundarstörfum. Vinnuhópurinn hélt 13 fundi á árinu. Hann fékkst við hugtök úr aflfræði og burðarþolsfræði (um 90 hugtök). Einar B. Pálsson undirbjó efnið, sent fjallað var um. Samráð voru höfð um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.