Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 238

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 238
236 ÁrbókVFÍ 1990/91 samása kapal og beint inn á jákvætt inntak aðgerðarmagnara. Útgangurinn fæðir skerm viðkomandi leiðara. Með þessu fæst vörðun á merkinu, sem dregur úr straumleka og rýmd með því að halda sömu spennu á merkinu og nánasta umhverfi. Útmerkið er einnig fætt aftur á öfugan inngang magnarans. Tenging aðgerðarmagnaranna er sýnd á mynd 4. Vegna þess að aðgerðarmagnarar sem þessir hafa ávallt einhvern lekastraum er mögulegt að mæla fram hjá þeim þegar gerðar eru mælingar á vel leiðandi sýnum. í slíkum tilfellum er Hallspennan lág, oft um p V. Til að mögulegt sé að hleypa straum framhjá mögnurunum eru hliðtengdir þeim einfaldir spóluliðar. Til að víxla á mælileiðum eru einnig notaðir einfaldir spóluliðar. Mikilvægt er að þessar skiptingar fari fram á lágviðnámshlið aðgerðarmagnaranna þannig að þær hafi sem minnst áhrif á kerfið. Rofum þessum er stýrt af merkjakóða sem kemur frá tölvu um straumgjafann. Tölvan gefur hann frá sér um IEEE-488 samhæfða samskipta- braut. Þannig gefur tölvan frá sér, samkvæmt forriti, þann kóða sem gildir á meðan hver mæl- ing fer fram. Hver kóði táknar eina af þeim sex tengingum sem sýndar eru á mynd 2. 6 Tækjabúnaður í mælingum þessum er ýmist eingöngu verið að mæla við stofuhita eða verið að kanna breyti- lega hegðan hinna ýmsu rafeiginleika kristalsins við breytilegt hitastig. Ef verið er að mæla rafeiginleika sem fall af hitastigi, er þörf á að kæla sýnið verulega. Það eitt krefst allnokkurs tækjabúnaðar. Uppistaðan í tækjabúnaðinum er rafsegull einn mikill, Varian E-9, sem getur gefið mest um l T segulflæði yfir 10 cm pólgap. Til að stýra seglinum var notað sérhannað tæki [ 10,11] sem hefur samskipti við tölvu eftir samskiptastaðlinum IEEE-488. Samkvæmt IEEE-488 sam- skiptastaðlinum er hægt að tengja allt að 15 tæki inn á samskiptabrautina í einu og stýra hverju fyrir sig. Samskipti á brautinni eru samhliða, sem gerir þau rnjög hröð. Til spennumælinganna var valið að nota spennumæli af gerðinni Keithley 199 sem er með innbyggðum skanna þannig að taka má inn á hann nokkur spennugildi til mælinga. Tæki þetta býður upp á samskipti um IEEE-488 samskiptastaðalinn. Að auki er lesið inn á skannann spennugildi frá Hallnema sem innbyggður er í rafsegul þann sem notaður er. Straumgjafinn er einnig IEEE-488 samhæfður og er af gerðinni Keithley 224. Straummælingar eru framkvæmd- ar með Keithley 485 straummæli. Kæling fer fram í kælipotti af Leyhold gerð sem kælir koparfingur í tveimur stigum niður í 10 K (-263°C). Kælipottinn þarf að lofttæma áður en raunveruleg kæling hefst. Tækið vinnur með ákveðið rúmmál íturhreins helíngass, sem er kælt með síendurtekinni þjöppun og útvfkkun, tvisvar sinnum á sekúndu. Platan með sýninu er límd á koparfingurinn með rafeinangrandi lími. Á hina hlið koparfingursins er síðan skrúfaður hitanemi. Kælipotturinn hefur lausan kælirana þannig að mögulegt er að skipta um sýni á meðan á kælingu stendur. Kæliraninn gengur inn í segulinn þannig að sýnið stendur miðsvæðis milli póla segulsins og Tækjalýsing Gerð og tegund Rafsegull Varian E-9 Kælipottur Leybold Straumgjafi Keithley 224 Spennumælir Keithley 199 Straummælir Keithley 485 Samskipti við segul Binnabox Skiptirás Tenf’ibox Stýring Fountain AT Samskiptastaðall IEEE-488 Tafla 1: Tafla yfir tœki mcð tengiboxi II.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.