Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 45

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 45
Skýrsla stjórnar 43 21 Orðanefnd RVFÍ Starfsár orðanefndar RVFÍ er milli aðalfunda RVFÍ hverju sinni. Á tímabilinu 05.04.1990 til 16.05.1991 hélt nefndin 38 fundi. Fundir voru alla mánuði nema júní, 2 til 5 íhverjum. Nokkur breyting varð á skipan í nefndina. Jón Dalmann Þorsteinsson og Þór Jes Þórisson hættu báðir störfum, en Björgvin Njáll Ingólfsson gekk til liðs við nefndina. Guðmundur Guðmundsson rafmagnstæknifræðingur hjá RARIK og Guðmundur K. Steinbach rafmagnsverkfræðingur, fyrrum starfsmaður RR störfuðu með nefndinni á nokkrum fundum hennar, meðan fjallað var um íðorð, sem títt eru notuð í gjaldskrám rafveitna. Nefndarmenn eru því nú 9 auk fulltrúa Islenskrar málstöðvar. Meðalfundarsókn var sem næst 6 menn á fundi. Starf nefndarinnar mótaðist mest af umræðum um tölvu handa orðanefnd og fjárstyrki VFÍ og RVFÍ, samkomulag við Menningarsjóð um þóknun fyrir útgáfu Raftækniorðasafns 3 og framtíðarhorfur í útgáfumálum auk umfjöllunar um ný og gömul íðyrði. Hugmyndir eru gamlar um að nauðsynlegt væri, að orðanefnd eignaðist tölvu til að geyma íðyrði og auðvelda leit að þeim, en fjárskortur hindraði kaup hennar. Fyrir mörgum árum síðan hófst nefndin handa um að skrifa spjaldskrá yfir öll íðyrði í hennar fórum. Því verki var þó engan veginn lokið, þegar umræður um tölvukaup voru orðnar raunhæfar innan nefndarinnar. Unt eða eftir 1985 voru gerðar tilraunir til að skrá íðyrði ORVFÍ í tölvur Rafmagnseftirlits ríkisins og Rafmagnsveitu Reykjavíkur og notuð mismunandi, einföld forrit til þess. Hér var ekki um samræmdar aðgerðir að ræða og verkið sóttist seint, enda tilgangurinn sá einn, að kanna, hvort hagræði væri í því að nota tölvu með svo einföldum forritum við leit að orðurn eða orðstofnum. Þó kom ótvírætt í ljós að svo var. Hins vegar hefur ekki enn verið haft samráð við íslenska málnefnd eða aðrar orðanefndir um sameiginlegt forrit eða aðferð við innslátt upplýsinga. Þóknun til orðanefndar fyrir útgáfu á Raftækniorðasafni 2 gaf fyrstu vonir um að tölvukaup yrðu að veruleika. Á aðalfundi RVFI í apríl 1990 kom hins vegar fram sú hugmynd, að Raf- magnsverkfræðdeild VFI kynni að aðstoða orðanefnd við kaup á tölvu með fjárframlagi. Síðan hefur atburðarásin verið hröð: Stjórn RVFÍ ákvað að beita sér fyrir almennri fjársöfnun meðal fyrirtækja og félagsmanna til að styrkja orðanefnd til tölvukaupa og lagði fram 30 þúsund kr. úr félagssjóði sem framlag félagsins. Undirtektir voru afar góðar. Samtals bárust framlög eða loforð um þau að upphæð 480.900 krónur. Kjöltulölva af gerð- inni Hyundai Super LT 5 hefur nú þegar verið keypt. Tölvan og afgangur greiddra framlaga úr söfnuninni ásamt skrá yfir gefendur voru afhent orðanefnd á aðalfundi RVFI 16. maí 1991 á 50. afmælisdegi nefndarinnar. Orðanefnd kann öllum þeim, sem létu fé af hendi rakna, alúðar- þakkir fyrir, en einkum þó stjórn RVFI, sem stóð fyrir söfnuninni. I framangreindri upphæð er talið framlag Verkfræðingafélags íslands, sem vildi minnast 50 ára afmælis RVFÍ og orðanefndar félagsins. Gjöf Verkfræðingafélagsins var afhent á aðal- fundi þess í mars 1991. í ávarpi sem Þórarinn Magnússon formaður VFÍ flutti af því tilefni sagði hann ma: „Sjöunda febrúar 1941 var stofnuð Rafmagnsverkfræðideild VFÍ, en áður hafði VFÍ veitt samþykki sitt og gert viðeigandi breytingar á lögum sínum. Stofnendur deildarinnar voru 13 að tölu (eins og stofnendur VFI) og var Jakob Gíslason fyrsti formaður hennar. VFl samþykkti lög deildarinnar 9. apríl 1941. Rafmagnsverkfræðideildin var fyrsta sérdeildin innan VFÍ og allmörg ár liðu uns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.