Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 161

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 161
Sig fyllinga á mýri 159 raka frá 30 til 112% og fínefni (efni fínna en 0,074 mm) frá 70 til 90%. Sig- stuðlar mýrarinnar eru ntældir í sigtæki og var M=4,5 Gog rs=25. Niður- stöðursigreikninga(heim- ild 7.2 og 7.3) voru að sig á byggingartíma yrði allt að 25 cm og viðbótarsig næstu 20 ár gæti orðið mest um 10 cm. Vegna þess hve skammur tími var til stefnu þar til svæðið átti að vera tilbúið var valið að flýta sigi til að draga úr missigi. Lagt var til að fá fram sig fyrstu 20 ára með fergingu og var talið að það fengist með um eins metra fargi sem stæði á í hálft til eitt ár. Akveða sky ldi með hliðsjón af niðurstöðum sigmælinga h venær mætti taka fargið. Fyllt var á svæðið samkvæmt þessum tillögum og sá tæknideild Mosfellsbæjar um viðamiklar sigmælingar á meðan fyllt var. Heildarsig frá burðarlagi og fargi mældist 15 til 35 cm þar sem mýrin er dýpst og vatnsþrýstingur hafði að mestu jafnast út á um þremur mánuðum. Fargið var á í um sex mánuði og var tekið af í júní 1988. í lok júnf 1988 hafði fyllingin yfirleitt lyfst um 2 cm (4 sigplötur) en á einum stað var lyftingin engin og á öðrum 3 cm. Þar sem lyftingin var 3 cm hafði hún minnkað í 2 cm í lok ársins en það var eina sigplatan sem tókst að varðveita eftir miðjan júlí 1988. Síðast var mælt á sigplötuna í aprfl 1989 og var hæð hennar þá óbreytt frá des. 1988 en ekki var hægt að varðveita plötuna lengur. Lyfting fyllingar mældist því um 1% af þykkt mýrarinnar fyrir eins metra fergingu. Reynslan af íþróttaleikvanginum hefur verið góð og engin vandamál hafa komið fram vegna sigs í mýrinni. 6 Niðurstöður Sig vegnafyllinga á mýri er reiknað samkvæmt kenningum Janbu (heimildir 7.6 og 7.7). Sýni eru prófuð í sigtæki (oedometer) þar sem álag er sett á í þrepum og sig sýnis mælt sem fall af tíma fyrir hvert álagsþrep. Sigstuðlar eru ákvarðaðir út frá niðurstöðum úr þessum prófum. Fyrir fyllingar eins og í vegum er tekið tillit til hliðarfærslna með leiðréttingarstuðlum, sjá töflu 1. Stæðni fyll- inga er tryggð út frá reynslu og ákvæðum um hámarks lagþykktir og tíma sem þarf að líða á milli laga sem er reiknaður út frá lekt mýrarlagsins. Samanburður á reiknuðu og mældu sigi og vatnsþrýstingi á byggingartíma er sýndur með dæmi frá Vesturlandsvegi á Kjalamesi. Samanburðurinn sýnir að með þessum vinnuaðferðum er hægt að áætla sig fyllinga á ntýri á byggingartíma með sæmilegri nákvæmni. Sýnd eru dæmi um samanburð á reiknuðu og mældu langtímasigi. Á Vesturlandsvegi við Skálatún er sýnt dæmi um sig þegar spennur í mýrinni eru verulega lægri en mæld forstyrking (Pc) í sigtæki. Á Suðurlandsvegi í Þórustaðamýri er sýnt dæmi um sig þegar spennur í mýrinni eru verulega hærri en mæld forstyrking (Pc) f sigtæki. f báðum tilvikum var gerð sigspá og hún birt áður en fyllingum lauk eða stuttu eftir. Mælt og reiknað sig hefur verið borið saman í 15 til 19 ár og sýnir að hægt er að áætla langtímasig með sæmilegri nákvæmni með þessum vinnuaðferðum. Stöð 45+800 46+700 47+200 Tími (ár) Reiknað Mælt Reiknað Mælt Reiknað Mælt 0,5 5 2 3 1 2 1 1,0 8 4 4 2 3 3 2,0 10 6 5 3 5 7 3,0 13 8 6 6 7 10 7,0 17 13 10 9 10 14 10 16 13 11 16 15 20 19 13 18 Tafla 3: Suðurlandsvegur í Þórustaðamýri. Sanumburður á mœldu og reiknuðu sigi í cm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.