Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 50

Árbók VFÍ - 01.01.1992, Blaðsíða 50
48 Arbók VFI 1990/91 23 Lífeyrissjóður VFÍ 23.1 Almennt Lífeyrissjóður VFÍ var stofnaður veturinn 1954-1955 innan vébanda Verkfræðingafélags íslands. Tilgangur LVFÍ er skv. reglugerð að „veita sjóðfélögum elli- og örorkulífeyri og eftirlátnum mökum þeirra og börnum maka- og barnalífeyri". Stjórn LVFI skipuðu starfsárið 1990-1991 Jónas Bjamason formaður, Þórólfur Árnason varaformaður, Eysteinn Haraldsson, Hilmar Sigurðsson og Hafsteinn Pálsson meðstjómendur. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Jón Hallsson í lok ársins 1990 áttu 1189 félagar réttindi í sjóðnum, þar af voru tæplega 1.000 greiðendur. Eign til greiðslu lífeyris var í árslok 1990 1.832 m.kr. og hafði hækkað um 26,7% á einu ári. Eign til greiðslu lífeyris var í árslok 1990 aðallega varðveitt sem hér segir: í verðtryggðum lánum til sjóðfélaga 53,2% (57,8%), í verðtryggðum lánum til fjárfestingarlánasjóða 38% (32,7%), í skammtímakröfum 5,8% (5,5%) og í Verkfræðingahúsi 2,2% (2,6). Tölur fyrir árið á undan eru innan sviga. Á árinu 1990 var rúmur þriðjungur ráðstöfunarfjár sjóðsins lánaður sjóðfélögum, en tæpur helmingur var lánaður sjóðfélögum árið 1989. Iðgjöld hækkuðu um 21% á milli ára eða úr rúmunt 165 m.kr. í rúmar 200 m.kr.. Lífeyrisþegar eru nú 40 og voru 1990 greiddar 13,5 m.kr. í lífeyri. Lífeyrisgreiðslur skiptust þannig, að ellilífeyrir var 60% (57%) af greiddum lífeyri, makalífeyrir 25% (31%), örorkulífeyrir 13% (10%) og barnalífeyrir 2% (2%). Á starfsári stjórnarinnar 1990-1991 voru haldnir 16 stjórnarfundir og voru 157 mál afgreidd. Aðalfundur 1991 var haldinn þ. 27. maí 1991. 23.2 Innheimta Við gjaldþrot fyrirtækja ábyrgist ríkissjóður vanskil á iðgjöldum til lífeyrissjóða, séu vanskilin ekki eldri en 18 mánaða. Ábyrgðin tekur þó ekki til vanskila á iðgjöldum tiltekinna stjómenda fyrirtækja. Innheimtuaðgerðir geta tekið nokkurn tíma. Því er vissara, til að tryggja að fjármunir tapist ekki við gjaldþrot, að vanskil verði ekki eldri en sem nemur sex mánaða skuld. Rætt hefur verið um að minnka ofangreinda ábyrgð ríkisins, en ríkissjóður hefur átt í erfiðeik- um með að fjármagna greiðslur vegna þessarar ábyrgðar. Vegna hinna miklu trygginga sem sjóðfélagar njóta hjá sjóðnum er það mikilvægt að aldrei sé vafi hvort sjóðfélagi er greiðandi eða er t. d. í námsleyfi. Enn fremur má nefna, að ekki er hægt að skrá lífeyrisréttindi sjóðfélaga rétt, fyrr en iðgjöld hafa borist. I ljósi þess, sem sagt er hér að framan, hefur stjóm LVFÍ ákveðið að herða innheimtuna hjá sjóðnum og gera hana skilvirkari. Samkvæmt reglugerð sjóðsins skulu iðgjöld berast til sjóðsins um leið og sjóðfélagi fær greidd laun. Óskað er eftir góðu samstarfi við sjóðfélaga og vinnuveitendur við að halda iðgjöldum í skilum. Ekki er víst að allir geri sér grein fyrir því, að stjórnendur fyrirtækja, þ.m.t. hlutafélaga, bera á því persónulega ábyrgð, ef iðgjöld eru dregin af launum starfsmanna án þess að þeim sé komið til skila til lífeyrissjóðs viðkomandi. Dæmi eru um refsidóma í slíkum tilfellum. 23.3 Vaxta- og lánamál Frá upphafi hefur það verið mikilsverður þáttur í starfsemi LVFÍ að veita sjóðfélögum lán til öflunar íbúðarhúsnæðis. Reyndar er nú lægra hlutfall ráðstöfunarfjár sjóðsins lánað sjóðfélög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Árbók VFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ
https://timarit.is/publication/898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.