Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 25

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 25 E 28 brottnám auga vegna slysa á ÍSLANDI 1964 - 91 Siyrínur lJ6risH6l(ir. Ilaraldur Sigurösson Háskóli Islands, Augndeild Landakotsspítala í afturskyggnri rannsókn á brottnámi auga á fslandi 1964 - 91 reyndust augnslys vera algengasti orsaka- þátturinn eða 68 af alls 203 tílfellum (u.þ.b. 30%). Kynjaskipting var 13 konur og 55 karlar, munurinn fjórfaldur. Aldursdrcyfing sýnir að einkum er hér um ungt fólk að ræða, 60% eru yngri en 30 ára. Vinnuslys reyndust algengust eða 35%, slys í heimahúsum 29% og umferðaslys 15%. Aðrar orsakir voru fátíðari. Vinnu- og umferðaslysum hefur farið fækkandi en heimaslysin haldast óbreytt. Kannaðar voru tilgreindar ástæður fyrir brottnámi og flokkuðust þær aöallega f þrennt: auga það illa slasað að viðgerð ekki möguleg, sympathetic ophthalmia og útliltslegar ástæður. í 38 tilfellum var auga fjarlægt innan 2ja vikna frá slysi, heldur færri eða 30 augu voru íjarlægð eftir lengri tíma. Þessir hópar voru bomir saman m.t.t. orsaka. E 29 ÞÁTTUR TAUGAFRUMA í INNRI HLUTA SJÓNHIMNU í SJÓNHIMNURITI (HRG) VATNAKÖRTU (XenopUS laevis) Þór Evsieinsson. Rannsóknastofa H.f. í lífeðlisfræði. Fyrri athuganir á sjónhimnuriti vatnakörtu bentu til þess að þáttur taugafruma í innri hluta sjónhimnu ( amacrine fruma) í sjónhimnuriti væri meiri en almennt er talið. I þessari athugun var reynt að útiloka þennan möguleika með því að notfæra sér sérhæfða dreifingu glutamate viðtaka í sjónhimnu sem í flestum tegundum er á þann veg að kainate og quisqualate viðtakar finnast bæði í ytri og innri sjónhimnu, en NMDA viðtakar eingöngu í innri sjónhimnu 1 Skráð var sjónhimnurit með örskautum frá yfirborði sjjónhimnu f yfirflæddum augnbolla (superfused eyecup). Einnig voru skráðar himnuspennubreytingar í taugafrumum og Muller (glia) frumum með innanfrumu-örskautum (intracellular microelectrodes) . Ljósertingu var stjórnað með ljósbekk og tímasetningu með ljóslokara . Innanfrumuskráningar frá taugafrumum í ytri sjónhimnu sýndu að hár styrkur (lmM) glutamate afleiðunar NMDLA, sem hefur eingöngu sækni í NMDA viðtaka, hafði engin áhrif á rökkurspennu eða ljóssvörun þessara fruma eins og við var að búast, en afskautaði rökkurspennu taugafruma er sýndu boðspennur (þ.e. taugafrumur í innri sjónhimnu) og fjarlægði ljóssvörun þeirra. Hins vegar olli sami styrkur NMDLA ósérhæfðri lækkun í b- og d-bylgju ERG, og samsvarandi lækkun í ljóssvörun Muller fruma, án breytinga í rökkurspennu. Antagonistamir picrotoxin og strychnine valda aukningu í spennu og Ijósnæmi sjónhimnurits. En ef sjónhimna er fyrst meðhöndluð með lmM NMDLA og síðan samhliða með þessum antagonistum verður engin aukning í spennu ERG né ljósnæmi. Sambærilegar niðurstöður fengust við innanfrumuskráningar frá Muller frumum. Líklegt er að lækkun b- og d-bylgju ERG við afskautun taugafruma í innri sjónhimnu sé vegna aukinar losunar hamlandi taugaboðefna frá amacrine frumum á aðrar amacrine frumur og hnoðfrumur. Þar sem ERG lækkar við þessa auknu virkni amacrine fruma er líklegt að starfsemi þeirra sé þáttur í sjónhimnuriti. Þessar niðurstöður benda til þess í heild að taugafrumur í innri sjónhimnu ásamt tvískauta frumum gegni veigameiri hlutverki í myndun b- og d-bylgju sjónhimnurits en hingað til hefur verið talið og að virkni þeirra ráði verulega um ljósnæmi þessara bylgja. í mörgum augnsjúkdómum er lækkun Ijósnæmis b-bylgju fyrsta breytingin í klínísku sjónhimnuriti. 1. Coleman, P., Massey, S.C., og Miller, R.F.; Brain Res., 381, 172-175, 1986. 2. Dick, E., og Miller, R.F.; J. ofGen. Physiol., 85, 885- 909, 1985.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.