Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 41

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 41
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 39 g-j HÁLSIINYKKUR (Whiplash) FaraldsfræOilcg athugun á tíðni og afleiðingum. Hlvnur Þorsteinsson. Jóhann Ág. Sigurósson, Brynj- ólfur Mogensen. Heilsugaeslustööin Sólvangi Hafnar- firöi/Heimilislæknisfræöi Háskóla íslands. Inngangur: Fjöldi áverka á hálsi hefur fariö vaxandi hér á landi á síöustu árum, sérstaklega í tenglsum viö umferöaslys. Hálshnykkur (whiplash) veldur oft verulegum og langvarandi óþægindum og óvinnu- færni. Bótakröfum á hendur tryggingafélaga vegna þessa vanda fer fjölgandi. Vitaö er aö aöeins hluti tilfella er tilkynntur til lögreglu og hugsanlegt aö aöeins sé fariö meö alvarleg tilfelli á Slysadeild Bsp. Heilsugæslustöövar í þéttbýli taka í vaxandi mæli þátt í slysaþjónustu. Tilgangur þessarar athugunar var því aö atla faraldsfræöilegra upplýsinga og um tíöni áverkans og afdrifa sjúklinga meö hálshnykk. Efniviöur og aöferöir: Þann 1. janúar 1990 voru Hafnfiröingar samtals 15.225 (6% allra íslendinga). Allar koinur sjúklinga á Heilsugæslustööina Sólvangi og Slysadeild Bsp. eru tölvuskráöar. Aflaö var tölvutækra upplýsinga um Hat'nfiröinga sem fengiö höföu greininguna whiplash (ICD-9 = 847.) á árinu 1990. Allar sjúkraskrár þessara sjúklinga voru kannaöar varöandi greininguna, rannsóknir og eftirlit eftir áverkann. Áverkinn var talinn alvarlegur ef viökomandi var óvinnufær í 3 mánuöi eöa meir. Niöurstööur: Alls fengu 117 einstaklinar hálslmykk á árinu (nýgengi 7,7/1000), sem svarar til 2,4% allra skráöra slysa. Hálshnykkur var algengari meöal kvenna (nýgengi 9.5/1000 konur og 5,9/1000 karlar; p< 0,05. RR 1,62; CI 1,12-2,34). Tíönin er mest meöal ungs fólks á aldrinum 15- 20 ára og flestir slasast á seinni hluta ársins. 81% hálshnykkja var vegna umferöaslysa. 62 (53%) voru sendir í röntgen- mynd af hálsliöum, sem var eölileg í öllum tilvikum og 29% fóru í sjúkraþjálfun. Alls voru 34 (14,5%) meö alvarlega áverka. Nýgengi alvarlegs whiplash= 2,2/1000 íbúar/ár. Samantekt og ályktanir: Hálshnykkur er algengur áverki. í flestum tilvikum er um minniháttar tognun aö ræöa en hluti áverkanna veldur langvarandi óþægindum og óvinnufærni. Orsakir eru oft aörar en afleiöingar umferöaslysa. Röntgemnyndir eru yfirleitt eölilegar skömmu eftir áverka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.