Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 42

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 42
40 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 Stofa 201, þriðjudagur 8. desember Sýkingar Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson E-52 Karl G. Kristinsson E-53 Sigurbjörn Sveinsson E-54 Sigurður Helgason E-55 Jón Steinar Jónsson E-56 Bryndís Benediktsdóttir 09.00-09.15 09.15-09.30 09.30-09.45 09.45-10.00 10.00-10.15 E 52 VEL HEPPNAÐ LANDNÁM SPÆNSKS FJÖLÓNÆMS PNEUMÓKOKKS Á ÍSLANDI. Karl G. Kristinsson. Þórólfur Guðnason, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Alexander Tomasz. Sýklafræðideild Landspítalans. Pneumókokkar (Streplococctis pneumoniae), á íslandi, voru næmir fyrir penisillíni ffam til ársins 1988. Fyrsti penisillín ónæmi stofninn (PÓPinn) fannst í desember það ár. Síðan hefur PÓPum fjölgað jafnt og þétt hér á landi. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna faraldsfræði og útbreiðslu PÓPa á íslandi, og jafnframt að kanna tengsl ríkjandi stofns, við PÓPa frá öðrum löndum. Sýklafræðideild Landspítalans, og aðrar sýkla- rannsóknadeildir á íslandi, hafa gert næmispróf á öllum pneumókokkum, sem ræktast hafa frá innsendum sýnum frá byrjun árs 1989. Öllum oxasillfn ónæmum stofnum (gildir f. penisillín) hefur verið safnað á sýklafræðideild Landspítalans, þar sem lágmarksheftistyrkur penisillíns gegn þeim var mældur. Jafnframt voru upplýsingar um viðkomandi sjúklinga skráðar. Til að kanna útbreiðslu PÓPa í heilbrigðum börnum voru tekin nefkoksstrok ffá 219 bömum á leikskólum í Reykjavík. Sýklalyfjanotkun þessara barna var athuguð. Af fjölónæmu stofnunum voru 60 valdir til stofngreiningar með athugun á penisillín bindipróteinum, rafdrætti á ensýmum og DNA eftir bútun með skerðiensými. Nýgengi PÓPa hefur aukist hratt úr 0% árið 1988, í 17% það sem af er þessu ári. 86% stofnanna hafa verið fjölónæmir og af sömu hjúpgerð (6B). Þessir stofnar eru óaðgreinanlegir, með framangreindum stofngreiningar- aðferðum, frá spænskum PÓPum af hjúpgerð 6B. Um helmingur leikskólabarnanna bar I sér pneumókokka og af þeim voru 20% ónæmir fyrir penisillíni. í einum leikskólanna voru 22% barnanna með fjölónæma pneumókokka. Sýklalyfjanotkun var mikil meðal bamanna á leikskólunum. Fjölónæmir pneumókokkar hafa náð ótrúlegri útbreiðslu á íslandi á mjög skömmum tíma. Talið er mjög líklegt að þeir hafi komið frá Spáni. Hin hraða dreifing kann að vera vegna hás hlutfalls íslenskra bama í dagvistun og mikillar sýklalyfjanotkunar þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.