Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 84

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 84
80 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 \/ Oi AHRIF FÆÐUFITU Á PEROXUN LlPlÐA, V 'J' GLÚTAÞÆON og E VlTAMlN I HJARTA OG LIFUR ROTTA. Guðrún V. SRúladóltir oa Rosemary C. Wander. Raunvlsindaslofnun Háskólans og Dept. of Nutrilion and Food Management, Oregon State University, Oregon. Dýratilraunir sýna fram á, aö neysla fjölómettaöra co-3 og (o-6 fitusýra (fitusýrur úr sjávarfangi oc. plönturlki) eykur hlut þessara fitusýra i fósfóllplöum himna eins og hjarta og lifur. Fjöl ómettaðar fitusýrur I fósfóllplöum himna peroxasi af radikölum og ummyndast I líplðperoxlö, serr. síöan geta valdið skemmdum á frumuhimnum Kenningin um mikilvægi fjölómettuöu w-ó fitusýranna (sbr. lýsi), sem vörn gegn kransæðasjúkdómi, er vel þekkt. Hin síðari ár hefur athyglin beinst að þeim neikvæðu áhrifum, sem veruleg neysla co-3 fitusýra kynni aö valda þ.e.a.s. auknum líkum á myndun llplðperoxlða og þar meö vefjaskemmdum. Llffæri eru varin gegn peroxun lípíða við venjulegar aðstæður. E vítamln (inni I himnu) og glútaþæon (I umfrymi) eru talin vernda fjölómettaðar fitusýrur I fósfóllpfðum frumuhimna gegn peroxun. Tilgangur þessarar tilraunar var tvlþættur. ( fyrsta lagi var kannað, hvort neysla co-3 fitusýra (lýsisbætt fóður) yki llkur á myndun llpíð- peroxlða I hjarta og lifur rotta borið saman við neyslu á co-6 fitusýrum (kornollubætt fóður). í öðru lagi var kannað, hvort hjarta og lifur dýra, ■sem alin eru á lýsisbællu fóöri, yrðu fyrir meiri peroxun llpíða en vefir dýra, sem fengu kornolíu I fóðri, þegar gefið var metýl elýl keton peroxíð (MEKP). Fylgst var með varnarkerfi gegn peroxun lípíða þ.e.a.s. magni E vítamíns og glútaþæons I hjarta og lifur tilraunadýra begga fæöuhópanna fyrir og 24 tlmum eftir MEKP meöhöndlun. Fitusýrugreining fósfóllplða I himnum hjarta og lifur tilraunadýra sýndi, að hlutur co-3 og co-6 fitusýra jókst I fósfóllplöum himna úr hjarta og lifur I samræmi við neyslu. Magn llplöperoxiöa I lifur var marktækt hærri (p<0.05) hjá rottum, sem neyltu lýsis borið saman við rottur, sem fengu kornolíu. MEKP meöhöndlun hafði aftur á móti engin áhrif á magn llplðperoxlða I lifur I hvorugum fæðuhópunum. Magn glútaþæons I lifur beggja fæðuhópanna lækkaöi marktækt við MEKP meðhöndlunina (um 37 % I kornolluhópnum og um 13 % I lýsishópnum). MEKP meðhöndlunin haföi engin áhrif á magn lípfðperoxíöa, E vítamlns og glútaþæons I hjarta tilraunadýranna, hvorl sem þau voru fóöruö á co-3 eöa co-6 fitusýrurlkri fæöu. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna, að hjartað viröist vera betur varið gegn peroxun liplða borið saman viö lifur. Magn E vltamlns er tvöfalt meira I hjarta en I lifur, aftur á móti er magn glútaþæons þrefalt hærra I lifur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.