Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 16

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 16
 Hjaltlandseyjar, Færeyjar og Ísland, auk Grænlands um tíma, urðu hluti af hinum vestræna heimi. Þegar farið var að nýta vörur sem framleiddar voru á svæðinu fjölgaði mjög nýjum mörkuð- um og jukust viðskipti í Evrópu að sama skapi. Líta verður á verslunar- staðinn í Gautavík í ljósi þessarar út- rásar viðskipta frá meginlandi Evrópu. __________ 16

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.