Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 33

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 33
 svæðinu segja minnst til um sögu staðarins af öllum þeim húsakynnum sem heyra til Gautavíkur. Þetta stað- festir einfaldlega að á árunum á milli 1362 og 1477 voru reistar þyrpingar bygginga þétt saman. Vegna stærðar og legu gefa þær ekki tilefni til að ætla að um venjulegt býli hafi verið að ræða. Rústirnar líta miklu frekar út fyrir að vera þyrping herbergja, sem ekki voru hugsuð til samfelldrar bú- setu- eða framleiðslunýtingar. Strandrústirnar Við núverandi strandlínu er önnur rústaþyrping (mynd 14). Vegna rofs er þetta svæði það verst varðveitta. Á yfirborðinu var hægt að greina leifar margra veggja, þó svæðið hafi greint sig frá vestur- og austursvæðinu, að því leyti að ekki var hægt sjá á yfir- borði hvernig einstakar rústir eða herbergi voru byggð upp. Strandrúst- irnar skera sig greinilega úr um- Mynd 11. Vesturrústirnar, flatarteikning af svæði W I. Inngangur í suðvesturenda. __________ 33

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.