Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 34

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 34
 hverfinu, bæði vegna græns litar gróðurþekjunnar þarna og greinilegs hæðarmunar á rústunum og landinu í kring (myndir 15 og 16). Ekki síst vegna þess mikla rofs sem orðið hefur vegna ágangs sjávar þótti viðeigandi að grafa tilraunaskurði í strandrústirnar. Þeir gátu hugsanlega varpað ljósi á hvernig byggingar voru á þessu svæði. Því var 8 m langur og eins metra breiður skurður grafinn, annars vegar á milli punktanna X 95/Y 492 og X 94/Y 492, og hins vegar á milli X 95/Y 500 og X 94/Y 500. Þetta Mynd 12. Vesturrústirnar, horft inn í svæði W I frá vestri. Mynd 13. Vesturrústirnar, horft inn í svæði W I, snið frá austri. __________ 34

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.