Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 35

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 35
 var meðfram núverandi rofabarði (mynd 14). Með þessu sniði var einnig hægt að kanna efri hluta naustsins, sem sést hafði greinilega á yfirborðinu vegna snarprar dýpkunar að innanverðu. Það var 2 m breitt að innanmáli sem samræmdist stærð naustsins í austur- rústunum. Í það minnsta voru leifar þriggja annarra nausta að finna í rofkantinum. Líkt og áður var lýst voru þau byggð inn í húsasamstæðuna en Mynd 15. Strandrústirnar frá SA. Mynd 14. Strandrústirnar, auk teikningar af aðalsniði. __________ 35

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.