Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 42

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 42
 um inn eftir naustinu (mynd 37) en þrír múrsteinar, sem lágu ofan á þeim, mynduðu tenginguna við áðurnefnda stétt. Eini gripurinn sem fannst á múr- steinagólfinu var innflutt ferhyrnt tinnubrot (mynd 54a) en það mun hafa lent þar eftir að „kúpullinn“ hrundi. Til að rannsaka svæðið undir hringbygg- ingunni var miðjan, þar sem stein- hellan lá, opnuð. Þar komu stórir steinar í ljós og á milli þeirra var smágerð möl og efnið sem notað var í fúgur músteinanna (mynd 34). Gólf- Mynd 24. Naustið, norðursvæði. __________ 42

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.