Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 43

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 43
 lögnin var þar með ekki á náttúrulegu undirlagi heldur vönduðum tilbúnum grunni. Hin sérstaka uppröðun múr- steinanna á miðju gólfinu og stein- hellan, sem lá ofan á þeim, mun hafa verið tilviljun, því uppgröftur svæðis- ins leiddi engar nýjar upplýsingar þar um. Gráa fúguefnið fannst einnig utan hringsins og myndaði allt að 40 sm breiða rönd utan um hann (mynd 21, birtist sem brotin lína). Í þessari rönd fundust steinhellur, sem lágu langs eftir veggnum, og náðu upp að öðru lagi múrsteinahleðslunnar (mynd 33.2 og 38). Stærri steinar, sem lágu við steinhellurnar og utan við gráa lagið reyndust, þegar uppgraftarsvæðið var stækkað, vera hluti veggs og mörkuðu steinhellurnar ytri byrði hans (mynd 36). Steinarnir lágu í sömu hæð og efsta röð múrsteinanna. Steinarað- irnar mynduðu 2,5 til 3,5 m stóran rétthyrning utan um múrsteinahringinn en þeim var lokað að utanverðu með torfhleðslu (mynd 38). Ekki var hægt að kanna áframhaldandi stefnu steina- raðanna framan við innganginn á suð- austurhliðinni þar sem langhlið nausts- ins lá þar og ekki reyndist mögulegt að aðgreina steinhleðslurnar í tvö mis- munandi byggingarstig. Þessi fundur staðfestir þá tilgátu að múrsteinarnir Mynd 25. Naustið, suðursvæði. __________ 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.