Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 45

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 45
 hringsins. Lag þetta hélt áfram allt upp að inngangsmúrsteinunum þremur. Eftir þessari leið hefur reykur verið leiddur inn í múrsteinabygginguna. Leifar byggingarinnar sem þessu til- heyrði var hægt að ákvarða í NA-SV- sniðinu þar sem það lá í gegnum miðju uppgraftarsvæðisins.101 Við endann gengt múrsteinahring- num kom í ljós innan hússins spor- öskjulaga en óreglulegt svart svæði en miðja þess var fyllt ljósgráu, næstum Mynd 27. Naustið. Múrsteinahringur á norður– og vestursvæði. Mynd 28. Naustið, vestursvæði séð frá SA. Mynd 29. Naustið, svæði sem sýnir múr- steinahringinn frá V. __________ 45 101. Að ósk íslensku samstarfsmannanna var önnur hlið naustsins látin halda sér. Þess vegna var því einungis grafinn upp illa varð- veittur norðaustur veggur hans.

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.