Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 65

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 65
 frekara ljósi á eldri byggðina. Árið 1477 féll eldfjallagjóska í Gautavík. Svo virðist sem fljótlega þar á eftir hafi hafist nýtt blómaskeið á staðnum. Veggirnir voru hækkaðir, gaflar byggðir úr torfi og nýtt, þykkt gólflag myndaðist í húsinu. Aftur dregur nokkuð úr notkun á húsinu. Af þykkt mannvistarlagsins yfir gólfinu er hægt að draga þá ályktun að húsið hafi verið yfirgefið um 1600 og að veggir falli inn. Ekkert bendir til að menn hafi dvalið þar eftir það. Þar sem ekkert eldstæði fannst inni í húsinu og út frá því hversu gripirnir voru einsleitir, má draga þá ályktun að hér hafi ekki verið um íbúðarhúsnæði að ræða. Þetta hús hefur því líklega verið einhverslags geymsluhúsnæði fyrir erlenda kaup- menn sem komu til Gautavíkur til þess að stunda verslun. __________ 65

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.