Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Qupperneq 73

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Qupperneq 73
 10. Einn hanki og fjögur belgbrot, glerjuð að innan og riffluð að utan, dýpt 35 sm, 90 sm frá SV-brún í NA, 110 sm frá NV-brún í SA (mynd 51a). 11. Þrjú belgbrot, glerjuð að innan, riffluð að utan, 190 sm frá SV-brún í NA, 210 sm frá SA-brún í NV. 12. Eitt belgbrot og þrjú barmbrot, glerjuð að innan og riffluð að utan, í NA-brún sniðs, 260 sm frá SA-brún í NA, einn sm fyrir ofan svarta lagið (mynd 51c, d, f). 13. Tvö brúnbrot, glerjuð að innan, 80 sm frá SV-brún í NA, 110 sm frá NV-brún í SA, dýpt 35 sm. 14. Tvö belgbrot, glerjuð að innan og riffluð að utan, í NA-brún sniðs, 280 sm frá SA- brún í NV, dýpt 35 sm, í malarlagi undir múrsteinahringnum. 15. Leirkerjabrot úr þremur byggingarhlutum, brúnbrot, belgbrot og einn hanki, glerjað að innan, 260 til 270 sm frá SA-brún í NA-brún (snið), dýpt 60 sm (mynd 49h og 51b). 16. Nokkur belgbrot, glerjuð að innan, lausafundir í sniði á milli norður- og vestursvæðis, fundin nálægt múrsteinahringnum. 17. Belgbrot úr steinleir, 220 sm frá SA-brún í NV, 55 sm frá SV-brún í NA, dýpt 55 sm. C. Norðursvæði: 18. 34 belgbrot og eitt brúnbrot, glerjuð að innan, riffluð að utanverðu, 175 sm frá NA-brún í SV, 200 sm frá NV-brún í SA, dýpt 40-45 sm (mynd 51e). 19. Tvö belgbrot, glerjuð að innan og riffluð að utan, lausafundur. 20. Sjö belgbrot, glerjuð að innan, og einn fótur, rifflaður að utan, 10 sm frá SV-brún í NA, 220 sm frá NV-brún í SA, dýpt 40-45 sm (mynd 50a). 21. 30 belgbrot og mylsna, glerjuð að innan, glerungur gljúpur og flagnar létt af, riffluð að utan, sama fundarsamhengi og nr. 20. 22. Belgbrot, hvít, glerjuð að innan, frá NA-brún í SV 175 sm, 20 sm frá NV-brún í SA, dýpt 30 sm. 23. Belgbrot, svört, pússuð, 190 sm frá NA-brún í SV, 85 sm, 20 sm frá NV-brún í SA, dýpt 40 sm; í malarlagi undir botni múrsteinahringsins. D. Lausafundir: 24. Níu belgbrot, glerjuð að innan. 25. Belgbrot, glerjað að innan. 26. Belgbrot, glerjuð að innan. Leirker utan uppgraftar (lausafundir) 27. Tvö belgbrot, glerjuð að innan. 28. Ellefu belgbrot, úr einu (?) íláti úr steinleir, hvít brot með gulleitum glerungi, rifflað að utan. __________ 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.