Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 78

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 78
 og lóðréttri steypurönd á hana. Svört, sótug áferð bendir til mikillar notkunar í opnum eldi. Tvö göt á þeim eru sérstaklega athyglisverð en enn er viðgerð í öðru þeirra. Líklega sprakk bronspotturinn og reynt hefur verið að gera við ílátið á þennan hátt. Til að tímasetja slík ílát nákvæmlega þarf að vera hægt að skoða þversnið fótanna. Líklega er hér um að ræða brot úr rifluðum bronspotti með miðrönd af norðurþýskri gerð,179 eins og saman- burður við slíka potta sýnir.180 Steypa slíkra potta varð fljótlega eftir 1300 samræmd.181 Dreifing þeirra er að mestu takmörkuð við Norður-Þýska- land og Skandinavíu.182 Til saman- burðar er hægt að nota svipaða bronspotta sem fundust í jörðu við Raadved við Árósa í Danmörku og Mynd 52. Járngripir frá strandrústunum a – k) naglar, l) blý. 179. H. Drescher, Mittelalterliche Drei- beintöpfe aus Bronze. Í Rotterdam Papers (1968) 23 ff; Mittel- alterliche Dreibeintöpfe aus Bronze. Neue Aus- grabungen und For- schungen in Nieder- sachsen 4, 1969, 287 ff. 180. H. Drescher (sjá neðanmálsgreinar 179, 1968) 24, myndir 1, 8 og 9. 181. H. Drescher (sjá neðanmálsgreinar 179, 1968) 28. 182. H. Drescher (sjá neðanmálsgrein 179, 1968) 28 og 30, mynd 7. __________ 78

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.