Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 83

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 83
 BF17 Brot af rónagla, stilkur, lengd 6,9 sm. Fannst í NV-sniði, 160 sm frá SV-brún í NA, dýpt 20 sm. BF32 Blýkúla, óreglulega löguð, flöt á einni hlið (sjá UF39). Þvermál ca. 1,3 sm, 65 sm frá SA-brún í NV, 143 sm frá SA-brún í NV, dýpt 20 sm (mynd 53l). BF33 Bót, lítillega íhvolf, með gati eftir nagla (sjá BF34, 38). Lengd ca. 3,2 sm, breidd 3,0 sm, þykkt 0,3 sm, þvermál 0,3 sm. 30 sm frá NA-brún í SV, 115 sm frá SA-brún í NV, dýpt 23 sm (mynd 53b). BF34 Bót með haus af nagla (sjá BF33, 38). Lengd ca. 2,7 sm, breidd 1,8 sm, þykkt 0,3 sm, þvermál 0,4 sm. 68 sm frá NA-brún í SV, 132 sm frá SA-brún í NV, dýpt 25 sm (mynd 53c). BF43 Brot af öngli. Hæð 3,3 sm, breidd 3,0 sm, þykkt 0,5 sm. 3 sm frá SA-brún í NV, 36 sm frá miðju uppgraftar í SV, dýpt 30 sm (mynd 53i). BF45 Tvö samstæð brot af rónöglum, með píramítalaga haus. Lengd 5,4 sm, breidd hauss 1,8 sm, þykkt 0,5 x 0,5 sm. Úr NA-sniði: 170 sm frá NA-brún í SV, 70 sm frá NV-brún í SV, dýpt 38 sm (mynd 53g). BF49 Brot af rónagla, með píramítalaga haus líkt og BF46. Lengd 3,3 sm, breidd hauss 1,8 sm, þykkt 0,5 x 0,3 sm. 80 sm frá NA-brún í SV, 84 sm frá SA-brún í NV, dýpt 50 sm. BF56 a) Skálalaga járnbrot. Breidd 2,9 sm, þykkt 1,3 sm. b) brot af nagla, stilkur ferstrendur, haus nokkuð þykkri. Haus og stilkur í tveimur hlutum. Lengd 1,7 sm, þykkt 0,3 x 0,3 sm (röntgenmynduð brot). 160 sm frá SA-brún í NV, 60 sm frá NA-brún í SV, dýpt 55 sm (mynd 53k). BF57 Egglaga járnbrot með lítillega bognum enda og ferköntuðum pinna. Lengd 3,3 sm, breidd 1,8 sm, þykkt ca. 0,5 sm. 120 sm frá SA-brún í NV, 60 sm frá NA-brún í SV, dýpt 50 sm. BF60 Brot af nagla eða hnoðnagla. Lengd 2,3 sm, breidd hauss 2,2 sm. 220 sm frá SA-brún í NV, 160 sm frá SV-brún í NA, dýpt 40 sm. C. Norðursvæði: BF12 Brot úr flötum járnnagla. Lengd 6,0 sm. 45 sm frá NA-SV miðju, 30 sm frá NV-SA miðju, dýpt 40 sm. BF15 Brot úr ferstrendum járnnagla. Lengd 2,5 sm, lausafundur af uppgraftarsvæði. BF16 Brot úr flötum rónagla. Yfirborð hefur orðið fyrir tæringu en það er hrufótt af ryði (sambærilegt gerðum UF12, 23, 25, 55 og BF46). Lengd 2,5 sm, breidd hauss 2,4 sm, þykkt 0,7 x 0,4 sm. 20 sm frá SV-brún í NA, 225 sm frá NV-brún í SA, dýpt 40 sm (mynd 53h). BF38 Bót úr járni, næstum ferhyrnd, örlítið íhvolf út við kantana. Í miðju bótarinnar er gat eftir nagla eða festingu (sjá BF33, 34). Lengd 2,6 sm, breidd 2,3 sm, þykkt 0,2 __________ 83

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.