Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Qupperneq 95

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Qupperneq 95
 Inngangur Uppgröfturinn í Gautavík í Berufirði var sóttur heim 15. og 16. ágúst 1979 að beiðni Guðmundar Ólafssonar starfsmanns á Þjóðminjasafni Íslands. Tilgangur heimsóknar- innar var að aðstoða við greiningu þeirra gjóskulaga sem fundist höfðu á uppgraftar- svæðinu. Í bráðabirgðaskýrslunni er fjallað um tvö yngstu lögin sem fundust á staðnum. Yngra gjóskulagið er þunnt og svart en það fannst í þeim jarðlögum sem lágu yfir rústunum og grafin voru upp sumarið 1979. Þetta gjóskulag hafði greinilega fallið yfir svæðið eftir að umsvif lögðust þar af og eru þess vegna yngri en rústirnar þar. Þetta gjóskulag hefur ekki verið greint áður. Eldra gjóskulagið, af þeim tveimur sem greina mátti á svæðinu, er kallað a-lagið en það er dökkt á lit, fínkornótt og frekar þykkt. Það fannst í torfi þeirra veggja sem grafnir voru upp í Gautavík. Gjóskulag þetta var fyrst greint af Þórarinssyni (1958). Það finnst á Norður- og Austurlandi og kom út gosi í Vatnajökli, að líkindum árið 1477 (Þórarinsson 1958, bls. 50-56). Auk þessara tveggja laga mátti greina á uppgraftarsvæðinu gjóskulag úr gosi í Öræfajökli árið 1362 (Þórarinsson 1958). Markmið Markmið þessarar greiningar var tvíþætt. 1) Að greina yngra, svarta gjóskulagið með því að skoða efnafræðilega samsetningu þess í þeim tilgangi að kanna úr hvaða eldfjalli það kom. Með því að styðjast við ritaðar heimildir um eldgos úr því eldfjalli sem til greina kæmi var síðan ætlunin að finna út um hvaða gjósku er að ræða á Gautavíkursvæðinu. 2) Að athuga efnafræðilega samsetningu a-lagsins í Gautavík til þess að sannreyna hvort um sé að ræða sama lag og Þórarinsson lýsir (1958). Niðurstöður 1) Sýnunum, sem tekin voru til greiningar, var safnað úr naustinu, vestursvæði, T – 0,30 m. Efnasamsetning dökka gjóskulagsins, sem er yngra, bendir til þess að það komi úr Kötlu sem er staðsett á Suðurlandi. Samkvæmt samtímaheimildum gaus Katla árin 1625 og 1755 en úr báðum þessum gosum breiddist gjóskan austur og austnorðaustur Bráðabirgðaskýrsla um greiningu sögulegra gjóskulaga í Gautavík Eftir Guðrúnu Larsen Viðauki __________ 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.