RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 15

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 15
SMÁMUNIR RM HJALMARBERGMAN (1883—1931) eittlwert jremsta skáld Svía á síðari tímum, Bergman var af ejnuSu fólki kominn, var ungur settur til mennta, las um skeið viS háskólann í Uppsölum, en hœtti námi og tók aS jást viS ritstörf. Hann jerSaSist víSa um heim, hélt frá einu landi til annars, dvaldist í mörgum stór- borgum, en settist aldrei lengi um kyrrt. Mátti heita, aS liann vœri á stöSugu ferSa- lagi allt til ceviloka. Þessi eirSarlitli, síleit- andi heimsborgari samdi þó fjölmörg skáld- verk á ferSum sínum, meSan hann dvaldist nokkra hríS í einhverri stórborginni eSa gisti œttland sitt fáeinar vikur endrum og eins. Hann er af mörgum talinn stórbrotn- asta skáld Svía á fyrsta þriSjungi þessarar aldar, a. m. k. þeirra, er rituSu í óbundnu máli. Bergman hlaut fyrst verulega skáldfrœgS átriS 1910, er út kom skáldsagan „Hans Náds Testamente“. Mörg beztu rit Berg- mans, skáldsögur og smásögur, lýsa æsku- stöSvum hans, Bergslagen, og eru byggSar á bernskuminningum, einkennilega blönd- uSum sœnskri þjóStrú, sem hinn víSlesni og veraldarvani jerSalangur kunni öllum.bet- ur aS meta og fœra í listrœnan búning. MeS- al ágœtustu skáldrita Bergmans eru „Herr von Hanckerí‘ (1920), „Farmor och Yár Herre“ (1921), en þó einkum „Chefen fru Ingeborg“ (1924), sem talin er bezta skáld- saga Bergmans, „Clownen Jac“, (1930), er stórbrotiS uppgjör mikils'skálds, sem dœm- ir með leiftrandi innsýn líf sitt og list. Hjalmar Bergman var fyrst og fremst skáld hins innra lífs, dramatískur, djúpvit- ur og skarpskyggn í lýsingum sínum á sál- arstríSi og andlegri baráttu. Hinir miklu lœrifeður hans voru Dostojevskí og E. T. A. Hoffman. Fáir norrœnir rithöfundar hafa lýst því með þvílíkri snilld sem Bergman, hvernig manneskjurnar verða einatt herfang grimmilegra örlaga, hversu vilji og vit fá litlu ráðið, þegar skapanornir henda leik- soppum sínum út í flaum og hringiðu lífs- ins. — Auk skáldsagna hefur Bergman sam- ið margar smásögur og leikrit. getur margt gerzt — hann getur hafa tafizt . . . Eða ef hann liefði séð sig um hönd . . .? Bara að hugsa ekki. Nú er vika- karlinn búinn að raka stíginn og far- inn leiðar sinnar. En drengurinn gal- ar jafnt og þétt. Jóðlar — er víst sagt. Hann situr líklega í rólunni und- ir glugganum hennar. Nei — hann kemur, fyrst hann sagði það í bréfinu, að hann mundi koma. Sei-sei nei. Hún veit vel, að hann lætur ekkert aftra sér, ef hann ætlar að koma. Ef hann vill koma — ef hann vill koma? Hvaða strákur er þetta eiginlega, sem galar svona látlaust? Gistihúsið er ekki stórt, og hún þekkir alla gest- ina. Ef til vill hafa nýir gestir komið með bátnum í gærkvöldi. Þessi litli gríslingur — ef liann vissi bara, hvað 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.