RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 42

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 42
Pablo Picasso er fœddur í Malaga á Spáni árið 1881. Þegar á unga aldri vakti hann mjög mikla athygli sem óvenjulega gáfaður og bráSþroska listamaSur. Hann er, ásamt Braque, höfundur kubismans, sem valdiS hefur geysilegri byltingu í myndlist og byggingarlist vorra tíma. Picasso er óhemju fjölhæfur og geysilega mikilvirkur listamaSur. Hann hefur stöSugt veriS hinn leitandi andi, gert æ nýjar tilraunir um stíl og form. Má skipta löngum og stórbrotnum listferli hans í mörg tímabil, sem eru hvert öSru ólík. En á hverju tímabili hefur þessi einstæSi snillingur skapaS stór- fengleg, næsta ofurmannleg listaverk. Picasso hefur veriS allra listamanna djarfastur, hugkvæmastur og þróttmestur. Um langt skeiS hefur hann boriS fremst og hæst merki nútímalistar, rutt brautina og gefiS fordæmiS: Ekki stöSnun, heldur framvindu. Ekki eftiröpun, heldur sjálfstæSa, skapandi list. Hér birtast fjórar myndir eftir Picasso. Þær eru allar frá sama tímabili, árunuin upp úr 1930. Þótt myndirnar séu ekki fleiri, gefa þær dálitla hug- mynd um stórbrotiS form og mikla fjölhæfni snillingsins. ☆ PICASSO: „Fólk vill endilega skilja málverk. Því reynum við þá ekki einn- ig að skilja söng fuglanna? Hvers vegna dáum við jegurð nœturinnar, blóm- anna, og svo margs annars í umhverfi okkar, án þess að gera okkur jar um að sldlja það? En þegar um málverk er að rœða, þá viljum við skilja. Það vœri œskilegt, að fólk gerði scr Ijóst að verk málarans skapast af þörf, en að þau eru hinsvegar á engan hátt þýðingarmeiri en ótal fyrirbœri náttúrunnar sem töjra okkur, en sem við ekki kreffumst útskýringa á.“ 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.