RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 48

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 48
RM D. H. LAWRENCE og fylgifiska hans. Það var stórkost- legt! Parsíarborg að nóttu til var dá- sarnleg og þá ekki síður snemma á morgnana! Þessar dásamlegu gömlu götur með bókahlöðunum og blóma- sölunum, og hvað þá var yndislegt upp í Montmartre seinni hluta dags eða í Tuileriehöllinni eða á búle- vörðunum á kvöldin. Þau fengust bæði svolítið við að mála. Listagyðjan hafði ekki tekið þeim fyrir kverkarnir og þau létu hana óáreitta. Þau bara máluöu á- kaflega blátt áfram. Þau umgengust dálítið af fólki, helzl eingöngu úr- valsfólk, en stundum var það þó beggja blands. Og hamingjan brosti við þeim. Samt sem áður er það nú svo, að fólk veröur að lifa fyrir eitthvað, helga sig einhverju. AS vera „frjáls og óháöur“ og „lifa fögru, auðugu þroskandi lífi“ er gott og blessað, svo langt sem það nær, en maöur verður að lála sér einhvern eld í brjósti brenna. Að lifa „fögru og þroskandi lífi“ er sama sem að segja að maður hafi helgað sig einhverju máli — að minnsta kosti er það svo um alla hugsjónamenn — að öðrum kosti er hætt við, að leiöindi laki að hrydda á sér. Óstuddar vafningsjurtir fálma leitandi út í loftið, og vínvið- urinn verður jarðlægur og nær ekki hálfum þroska, ef hann hefur ekki stoðir til að styðja sig við og fikra sig eftir mót sólu. Og þannig er um frelsið. Maður verÖur að kunna að velja sér stoð til að styðja sig við. Maðurinn er eins og vínviöurinn, sérstaklega þó hugsjónamaðurinn, sem fikrar sig og berst fram til ljóss- ins. Og hann fyrirlítur þann mann, sem liggur í moldardjúpinu eins og kartaflan eða gulrótin eða er líflaus eins og trédrumbur. Hamingja hugsjónamannanna okkar var ákaflega mikil, þau vantaði bara eitthvað sem gæti gagntekið þau, eitt- hvað sem þau gætu lifað og hrærzt í með hug og hjarta. I fyrstu nægði París þeim alveg. Þau fóru í könn- unarferÖir um borgina þvera og endi- langa. Og franskan varð þeim svo töm að þeim raunverulega fannst þau vera frönsk, þau töluðu hana alveg reiprennandi. En eðlilega er manni lífsins ó- mögulegt að tala jrönsku við sjálfan sig í huganum, það er gjörsamlega útilokað. Og þó að manni þyki fyrst í stað spennandi að tala frönsku við slynga Frakka — manni finnst þeir svo miklu slyngari en maður sjálfur — þá er samt engin fullnægja í því er til lengdar lætur. Maður verður að lokum algjörlega ósnortinn af hinni rökföstu og þrollausu efnis- hyggju Frakkans. Og samanborið við hiná hljóðlátu djúphygli sem þau liöfðu alizt upp við í Nýja Fng- landi, var þessi lífsskoðun bæði ó- aðlaðandi og nöturleg. Um það voru hugsjónamennirnir okkar algjörlega á einu máli. Þau fluttu burt úr Frakklandi — 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.