RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 53

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 53
munir RM vísi Við ef fólk öfundast mikið yfir þeim eða söfnin sækjast eftir þeim. En því miður voru munir þeirra Melvillehj ónanna ekki svo fágætir. Því fór ljóminn yfir öllu sarnau smáhjaðnandi — yfir Ítalíu — ítöl- um „þessum elskum“ — yfir Evrópu °g jafnvel yfir hinni dásamlegu ibúð við Arnofljótið. Óneitanlega lét það samt þægilega í eyrum að heyra fólk Erópa upp yfir sig: „Ég á engin orð, svei mér þá, ég myndi aldrei fara út fyrir dyr ef ég ætti svona íbúð.“ En þau fóru þó stundum út fyrir *iyr. Þau þurftu beinlínis að komast undir bert loft til þess að hrista af sér grafarhelgi þessarar fornu bygg- mgar. „Fortíðin er okkar líf, Dick“ sagði Eún. Það var gælunafnið hennar á Eonum. En þau vildu ekki gefast upp fyrr en i fulla hnefana. Þau vildu ekki Eannast við það fyrir sjálfum sér, að haía „fallið í gegn“. í tólf ár höfðu þau verið „fleyg og frjáls“ og lifað fögru og þroskandi lífi og í lólf ár uafði Ameríka verið þeim hið bann- iýsta land, Sódóma og Gomorrah eínishyggju og stóriðju. í3að er allt annað en skemmtilegt ^yrir mann að viðurkenna að maður Eafi „fallið í gegn“. Þeim var mein- illa við að kannast við að þau væru íarin að langa heim. En að lokum létu þau þó i minni pokann „vegna drengsins“. — „Það er ógurlegt áfall fyrir okkur að flytja á brott úr Ev- rópu. En Pétur litli er Ameríkani og það væri mikil synd fyrir liann að kynnast ekki föðurlandi sínu sem barn.“ —1 Maður gat næstum ekkert orðið var við, að þau hjónin hefðu dvalizt fjarvistum frá heimalandinu árum saman, þau aðeins slettu svo- lítið frönsku eða ítölsku við og við. EvrÓPA lá nú að baki, en þau höfðu flutt eins mikið af henni með sér og frekast var unnt eða nánar til tekið nokkur bílhlöss. Þau tóku alla hina dásamlegu muni með sér. Og þessi dýrmæti farmur: munirnir, hugsjóna- mennirnir og barnið lenti heilu og höldnu í Nýju Jórvík. Valería hafði látið sig dreyma um skemmtilega íbúð við Árbakkastræti, þar sem húsaleigan er ekki eins há og í Fimmtu tröð, og þar sem hinir undursamlegu munir þeirra myndu 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.