RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 58

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 58
Jörðin, Dagurinn, Nóttin - ég Ejtir WlLLIAM SáROYAN HANN hlustaði á stúlkuna tala, hún sat hinumegin við borðið og tal- aði um það, sem þeim báðum var sameiginlegt — um það, senr hafði verið að gerast í honum í mörg ár og myndi stöðugt halda áfram — um manninn, jörðina. Um lífið á jörð- unni — dag og nótt — efni og hreyf- ingu, sjálfið. Hann sá út um gluggann á annarri hæð mann á hjóli í götunni . . . Tvö hjól renna um slétta götu borgarinn- ar og mann oná þeim . . . stúlkan tal- ar . . . Það hlýtur að hafa verið árið sem hann fór til ljósmyndarans með föð- ur sínum og móður, árið sem hann var þriggja ára. Hann mundi ekki eftir ferðinni sjálfri, en hann átti myndina, og hann sá háan mann halda á sér og móður sína sitjandi hjá háa manninum, þau voru bros- andi. Það var síðasta árið, sem faðir hans var á lífi, hann var brosandi á myndinni. Svo mundi hann, þegar hann hélt í höndina á móður sinni og gekk í gegnum dimma borgina um nótt. Hvert erum við að fara? spurði liann. Hann mundi ekki hvort honum var svarað, og hann gekk áfram, þá hef- ur hann líklega verið þriggja ára. Um nóttina var hann hryggur í svefni, hann grét án þess að fella tár. Einu sinni hló hann, en það var ekki eins og maður hlær vakandi. Það var miklu meira, það þýddi allt mögulegt; að öllu mögulegu, og hann óttaðist í svefninum að einhver gæti heyrt til hans og spurt af hverju hann væri að hlæja . . . móðir hans myndi vilja fá að vita um það, og hann vissi að hann gæti ekki sagt henni það . .. en liann vissi að hverju hann var að blæja í svefninum, livað- an hláturinn kom og hvað liann þýddi, en það var ekki til á nokkru máli, og það var ekki hægt að segja frá því í orðum. Samt var það þarna, hann vissi rök þess, mynd mannsins og jarðarinnar. Hann hló að því. f skólanum snemma að morgni, hatin starði í kring um sig skelfingu lostinn. Kenna þér að lesa, heyrði 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.