RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 59

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 59
JÖRtílN, DAGURiNN, NÓTTIN — ÉG WILLIAM SAROYAN (1908—> amerískur ríthö/undur aj arm- enskum cettum, jœdilur í Kaliforníu. For- eldrar hans voru bláfátœkir og hófdu ekki táö á að kosta drenginn til náms. Þrettán áta gamall gerðist hann símsendill og kynnt- ist i því starfi margvíslegu fólki. Minningar Iti þessum árum hefur hann liagnýtt meist- aralega í smásögum sínum. ríriS 1934 kom út fyrsta bók Saroyans, »The Daring Young Man oj the Flying Tra- Peze“. Frá þeirri stundu hefur hann veríð talinn í hópi fremstu rithöfunda Bandaríkj- anna. Þetta var smásagnasafn. Saroyan hall- aðist að impressionisma. Sögur hans voru ákajlega mannlegar, sumar hverjar ekki iausar við viðkvœmni, þrátt fyrir nýstárlega °S djarflega efnismeðferð. Sjaldan hafði hinu grátbroslega við mannlífið verið betur lýst. Saroyan liefur þroskað þessa eigin- (eika í síðari smásögum sínum og skáld- s°Bum. Fáir kunna bctur að bregða upp RM smámynd, segja stulta sögu, að því er í jljótu bragði virðist um lítið og ómerkilegt efni, en þó á þann hátt, að lesandinn verður snortinn aj. Auk smásagna hefur Saroyan ritað bœði skáldsögur og leikrít. Leikrít hans, „The Time of Your Life“, hlaut bók- menntaverðlaun Pulitzers árið 1940, en Saroyan neitaði að taka við þeim. Tvö önn- ur leikrit lians hafa vakið mjög mikla at- hygli: „My Heart’s in the Highlands“ og „The Beautijul People“. Árið 1940 kom út bókin „My Name is Aram“. Skáldsagan „The Human Comedy“ (1943) jók enn á frœgð Saroyans. Hefur hún vcrið þýdd á jjölda máda, þar á meðal íslenzku. Saroyan var hermaður í síðustu styrjóld. Nýjasta skáldsaga hans, sem út kom í fyrra, jjallar um ungan Bandaríkjahermann, líf hans, gleði og sorgir. Hún heitir „The Adventures of Wesley ]ackson“. Smásaga sú, sem hér birtist, er úr „The Daring Young Man of The Flying Trapeze". G. G. hann. Ég vil ekki lesa, langaði hann Öl að segja þeim, en hann gat ekki utskýri þaÖ nánar. Hann vissi að hann þurfti ekki að lesa, hann þekkti það allt saman, hann fékk að vita það bæði á nóttunni og á daginn, og þar sem hann vissi það þá þurfti liann ekki nein orð. Það voru orð í sjálfu Ser, þetta sem liann sá og vissi, og hann hafði augu og sá hvernig allt 'ar, en þeir leiddu hann inn í her- l'ergi sem var fullt af sináborðum og krökkum, og sögðu. Hvað heitiröu? Hann sagÖi. Eigiö þið við mig? Kon- ar> sem, langaði hann til að segja, sem var hérna og er farin, hún er móðir mín. Hávaxni maðurinn á niyndinni, sem er ekki lengur á lífi, það er faðir minn. Þeir kalla mig John. John, sagði hann. Nafn mitt er John. Hitt nafnið er Melovich. Hann settist og gleymdi því sem skeði í næsta mánuð. Hann varð oft hræddur í svefni. Hann dreymdi strákana í bekknum og hvað þeir ætluðu að gera við liann. Hann sá, hvað þeir hugsuðu um hann, liann sá sig með þeirra augum og hann sá að þeir vissu leyndarmálið. Þeir töluðu um hann og hann vildi alls ekki að neinn gerði það. Hann vildi vera einn, hann vildi að enginn talaði um sig, að enginn sæi sig, að enginn þekkti sig; en strákarnir hugsuðu um hann. 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.